Gefn - 01.07.1871, Side 36

Gefn - 01.07.1871, Side 36
38 enginn efi á að þetta eru sörau ovðin og Utgarðr, Utgarðar og Ódáinsakr. Að Utgarðar væri sama sem Uttara-kuru, er þegar fyrir laungu sagt af Finni Magnússyni1); og að Uttara-kuru breytist í < idáinsakur, er ekkert undarlegra en margar aðrar orðabreytíngar. Stafirnir í »Utgarðar« og »Údáinsakur« eru að mestu leyti enir sömu og íUttarakuru og Udajagiri; en af því mönnum ekki nægði nafn sem engin meiníng var í, þá mynduðust þessi orð þannig — þó annars sé nóg af meiníngarlausum nöfnum — og það því fremur, sem þau lýsa þar með sjálfri hugmyndinni2). — Bæði Ut- Attacori, heldur = þeir sem Priscus kallar Acattiri og Jorn- andes Acatziri; Zeuss (714) heldur það sé = Agathyrsi. ') Eddalæren 2, 330. 3, 162-166. 2) það mætti koma með mörg dæmi upp á slíkar nafnamyndanir, þar sem nafnið er svo tælandi, að það sýnist liggja beint við að leiðaþað afnorrænu, |ó þaðsé alveg útlent. Hverjum skyldi ekki geta dottið í hug að leiða „Tjarnaglófi“ (guð Vindanna, Knytl. c. 122) af tjörn, ogglófi eða glói, og þágæti það merkt ljóma hafsins, vatnaljóma, eða eitthvað þess konar, því fremur sem þetta var sigurgoð og Vindur voru miklir sjómenn; en ,,Tjarnaglófi“ er afbakað vindverskt orð „Czernoglaw*1, sem merkir Svarthöfða. Mare Balticum, „stóra helti“ og „litla helti“ eiga sjálfsagt ekkert skylt við belti, linda, en eru sjálf- sagt komin afrússneskum ogfinnskum orðum og merkja „hvíta haf“, því svo kölluðu þessar þjóðir ffeiri höf en eitt. Menn hafa lengst af leitt diabolus (djöfull) af SiafiáÁÁaj, eg rægi, og þar af er „rækallinn“ komið (o: rægikallinn); en þetta orð kem- ur hvergi fyrir í Septuaginta og menn hafa því á seinni tímum álitið að réttara væri að heimfæra það til djaus, difa, divus, sem merkir ljós; diabolus er = lucifer, hinn íallni Ijóss-eng- ill. Guðvefr held eg lika sé eitt af þessum orðum, sem sýnast norræn, en eru það ekki; eg held það sé austrænt og myndað úr indversku orði guder, sem er dúkur; á sanskrít er gud að hylja; gudera sá sem hylur. En þetta verður raunar ekki sannað nema menn þekki allan hinn sögulega gáng orðanna eins vel og merkíngu þeirra, eins og vér þekkjum t. a. m. á „Tjarnaglófi“ — eintóm grammatík dugar hér ekkert.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.