Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 38

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 38
40 guðs og sólarguðs, eða slíks; og porsteinn bæjarmagn er sjálfur ejitirmynd [>órs að nokkru leyti. í Eiríks sögu víð- förla er Ódáinsakri lvst svo sem »landi enna lifenda« og náttúrlega med kristnum eða að minnsta kosti óákvörðuðum blæ; en lýsíngin er yndisleg og skáldleg, allt öðruvísi en lvsíngarnar í Skuggsjá, sem er sú einasta bók sem verður borin þar saman við. Yér skulum þá snúa oss til enna fornu höfunda sem nefna Hyperboreana. og þá er þar fyrst að nefna Pindarus, 500 árum fyrir Krist. Hann segir frá eða getur um1) Apollons-dýrkuuina í norðurheimi; hann talar um dansleiki meyjanna og hörpur og pípnasaung og að menn verði þar ekki ellidauðir: þessi hugmynd er án efa bygð á einhverjum sannleik, eins og eg hef áður getið um2) og skal eg hér ítreka það: í Gautrekssögu gánga menn fyrir Ætternisstapa og stytta sér aldur og fara glaöir »til Óðins«; í Gautlandi, þar sem þetta átti að hafa tiðkast, eru enn í dag kallaðar »Áttestupor«, sem er einúngis breytt orðmynd úr Ættarstapi eða Ætternisstapi; og þetta í Gautrekssögu styrkist einmitt á því, að vér finnum öldúngis sömu söguna hjá Pomponius Mela og Pliníusi®) og einmitt um norður- heimsmenn eða Hyperboreana, og á þessu sannast að sögur- nar um þá voru ekki, eins og bæði Al. Húmboldt og fleiri hafa tekið fram, tóm sólarsaga4). Að Hyperborearnir sýnast ') Pyth. X. 30—44. J) „Ragnarökkur“ form. s) Mela III c. 5. Plin IY c. 12. Bæði J. Grimm (DRA ad p. 489 2. útg.) og N. M. Petersen (Danm. II. i Hedenold 1, 5) nefna þetta, en án þess eiginlega að gefa því gaum. *) o: líkíngarsaga um sólargánginn. pó margt sé upp komið smátt og smátt út um heiminn víðs vegar, þá rennum ver samt ætíð huganum austur á við, þar sem vagga enna fyrstu manna stóð, til þess að vita hvort ekkert sé þar skylt, þvi það geíur grun um að menn komist þá heldur fyrir uppruna hlutanna, þó það nú ekki verði alténd. Á fjalllendi nokkru indisku I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.