Gefn - 01.07.1871, Síða 42

Gefn - 01.07.1871, Síða 42
44 málflnkki, þó málin aldrei nema komi víða saman; milzinas og milsenis eru slavisk risaheiti; stýri er á finnsku melaan, stýrimaður er melamies — en sögumaðurinn hefir þekt nafn Menelásar Atreifssonar úr Trójustríði og sett það á þennan Tattarahöfðíngja af því stofnstafirnir í nöfnunum vom enir sömu. það gæti raunar verið spursmál hvort Melanchlaeni væri ekki sama nafnið og Milcieni (Zeuss 645). — Hvar allar þessar þjóðir hafi haft aðsetur, er nú ómögulegt að segja með vissu, þó menn seti þær á kort af handahófi; hvorki Herodotus né nokkurr annarr vissi neitt um það nema af sögusögnum. Fornmenn kölluðu Skýtíu öll norðurlönd, helst til austurs, og »Skythes« eða »Skytha« er sama orðið ogTschuð1), sem er slaviskt nafn á Finnaþjóðum ogmerkir jötna, og opt er það látið svara til »Barbari« hjá Grikkjum og Rómverjum og ná yfir fjölda þjóða um alla mið-Asíu. Aristoteles (340 f. Kr.) nefnir Hyperboreana varla, það eg veit, nema einusinni -) sem dæmisögu eður fabúlu (év /xú&w): að Leto, móðir Apollons og Artemisar, hafi á tólf dögum farið í úlfshami frá Hyperboreum tilDelos — sjálf- sagt líkíngarsaga utn sólargánginn og dagarnir merkja mán- ’) Svo segir Schafarik, en Grimm (Gesch. d. D. Spr. 220) vill gera allt gotneskt og þýskt og lætur það vera skylt skiutan að skjóta; það getur samt vel komið heim fyrir því, því málflokk- arnir eru ekki svo einstrengíngslega sundurgreindir að einstök orð ekki se skyld 1 háðum, þó sjálf byggíng málsins se gram- matice ólík. — Mela L. III c. 5 segir að Skytar kallist líka „Belcae“, sem eg held sjálfsagt sama orð og Bjálki (Bjálka- land) í Örvaroddsögu kap. 28 (það hefir Mullenhof ekki getið um í DA I. 391 og 392). Eg man nú ekkert hvar eg hef séð nefnda persiska þjóð, Baluk, og hvort þetta sc skylt „Balkh“, landi og stað i Persíu (Bactra), eða hvort „Belgae“ geti komið hér til greina veit eg ekki. s) Hist. an. L. VI. c. 35; sömu söguna segir Antigonus Carystius hér um bil hundrað árum seinna (í Westermann, scr. rer. mi- rab. Gr. p. 77).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.