Gefn - 01.07.1871, Síða 44

Gefn - 01.07.1871, Síða 44
46 Apollon dýrkaður þar fremur öðrum goðum; þar se menn svo sem hofgoðar Apollons og sýngi honum lofsaungva sí og æ og dýrki hann mjög ítarlega; þar á eynni se lundur helg- aður Apollóni og hof glæsilegt og alsett gersemum og kríng- lótt; þar sé og borg helguð honum og sé flestir borgarmenn harparar góðir og leiki sífeldlega á hörpur með lofsaungum í hofinu guðdóminum til dýrðar; þeir tali sérstaklegt mál og sé Grikkjum góðkunnugir frá gamalli tíð1), en þó einkum Aþenumönnum og Deleyíngum; sé svo sagt að Grikkir nokk- rir liafi farið þángað norður með dýrindis fórnargjafir og griskt letur á ritað; enn framar hafi Abaris til forna komið til Grikkands í því skyni að endurnýja vinsemd og fóst- bræðralag við Deleyínga; það segi menn og að túngl sýnist svo af ey þessari sem það sé örskammt i'rá jörðu og megi sjá á því ójöfnur nokkrar eins og jaröhóia - ); þá segi menn enn land: „pars mundi damnata a rerum natura et densa mersa caligine“ — og þó var það „hyperboreiskt“. ') Öldúngis eins og sagt er um kunníngskap við útilegumenn, sem áttu að byggja hulda dali þar sem var eilíft sumar. pegar á Herodots dögum var engin samgánga á milli norðurs og suð- urs — ef hún annars heíir nokkurn tíma átt sér stað. 2) pessi imyndan um nánd túnglsins stendur án efa í sambandi við það sem eg gat um á undan, að jörðin væri hærri í norð- rinu, menn voru þá þar „nær himninum11 og nær túnglinu, og þetta segir Aristoteles með berum orðum (Prohlem. sect. 26. 16) ogVirgilius (Georgic. L. I. 240): ^Mundus, ut ad Scythiam Rhipæasque arduus arces consurgit, premitur Libyæ devexus in austros. Hic vertex nobis semper sublimis’; og enn fleiri segja það. par sem Diodorus nefnir ójöfnur á túnglinu svo sem jarðhöla eða hrufur yetúSstí), þá held eg víst hann meini fjöllin í túnglinu eins og þau stundum sjást hera við túnglskuggann eins og ofurlítill ljósknappur (en þar á móti meinar hann ekki blettina á túnglinu, sem líka eru fjallaskugg- ar); þetta hef eg stundum getað séð með berum augum, og í íornöld var sú örnhvassa sjón miklu tíðari, þó margir sveita- menn sjái svo vel enn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.