Gefn - 01.07.1871, Síða 45

Gefn - 01.07.1871, Síða 45
47 að guðinn komi til eyjarinnar nítjánda hvert ár. þegar himintúnglin nái aptur samastað, og vegna þessa kalli Grikkir nítján ára tíma »Metons-ár« J); en eptir þessa birtíngarstund leiki guðinn á hörpu og dansi í sífellu um nætur allt í frá jafndægri á vori og þángað til sjöstjarna rennur upps) og skemti sér sigri hrósandi; sömuleiðis að fyrir borginni ráði þeir er nefnist Boreas-niðjar, og sé komnir af Boreasi og gángi ríki þeirra í ættir. Að þessi sögn Hekatæus’ sé veruleg »sólarsaga«, mun hverr geta séð: hann er einmitt að lýsa hásumartímanum 1 norðurheiminum, þegar sólin er alltaf á lopti. parna höfum vér og trúna um »sólardansinn«, sem er til enn í dag, þó breytíng sé komin á hana. Strabon var líka uppi á dögum Augustusar og heíir ritað ena mestu landabók og þjóðalýsíngu sem til er frá fornöldinni; hann nefnir Hyperboreana víða, en ekki svo að vér þurfum að geta þess. Pausanias ritaði á annari öld eptir Krist. Hann nefnir Hyperboreana opt, en það er ekki annað en það sem vér höfum hér tilfært frá hinum, eða þó minna í rauninni; það helsta er að vér sjáum af honum hvernig sögnrnar gengu þjóð frá þjóð og hvern veg þær fóru, því hann segir* 2 3) að Apollonsmusteri sé í Prasiae, borg í Attíku, og þángað hafi komið gjafir eða fórnir frá Hyperboreunum: J>eir hafi fengið ‘) Meton, læknir og stjömumeistari í Aþenuborg, fann ásamt Euktemoni túnglöld eða nítján ára öld (kvvsaxatSexaszrjfAi), sem er það að túngllcveikíng verður á sömu stund og degi nít- jánda hvert ár, og kallar Diodorus það ánoxa-áaTamv twv áoTpwv og talar nákvæmar nm það L. XII. c. 36. þetta fann Meton 432 árum f'. Kr. — Sb. Salmasii Exerc. in Solin. (Paris 1629) Vol. I p. 718—759 og Ideler, Handb. d. Chronol. I, 297 «tc. 2) pá byrjaði sumarið hjá Grikkjum, en endaði þegar stjarna gekk undir. 3) Lib. I. c. 31.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.