Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 49

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 49
51 dag hjá öllum skáldum: það verður ósjálfrátt, án þess menn hugsi um það eða geri það með vilja. En þó menn nú geti álitið allar þessar sögur um hljóm og saung og gleði og dansleik sem náttúrusögur, þá lúta allar skoðanir og rannsóknir að því að norðurheimsþjóðir haíi dýrkað sólina, ljósgjafann og lífgjafann; já hvað meira er, vér vitum fyrir víst, að sólarljóminn er uppspretta allrar trúar, hverju nafni sem hún heitir. Allar þjóðir hafa tilbeðið sólina og trúað að hún væri guð1); frá ennra elstu tímum gánga sögurnar um sólardýrkunina í öllum löndumq) og það var sú fyrsta guðsdýrkan sem kviknaði í mannlegri sálu, sem von er, því menn finna ósjálfrátt að sólin vinnur allt sem framfer á jörðunni, andlegt sem líkamlegt: lífið vaknar þegar hún rís og sofnar þegar hún hverfur; og svo rík var þessi tilfinníng á lífgjafans og ljósgjafans guðdómlega veldi, að jafnvel Ólafur helgi sagði við bændur þegar hann var að hoða þeim kristni: »lítið þér nú í austur, þar fer nú guð vor með ljósi miklu« — þá rann sólin upp (Fornm. S. IV. ') Sólar-hugmyndin er í sínu upprunalega og rétta eðli karlkyns, og svo er í sanskrit, grisku og latínu; en hjá okkur.hefir kvnið spillst. a) pað var Baals-dýrkunin hjá austurlanda-þjóðum, sem svo opt er nefnd í biblíunni og gyðíngar hneigðust mjög til. Baal var dýrkaður semphallus ogþessimynd fluttist og til Norðurlanda og varð þar Freys-dýrkun; hœði Baal og Freyr voru sólargoð og phallus-myndin táknaði gróðann og frjóvganina. Eptir sögn Adams frá Brimum var Freyr dýrkaður í Svíþjóð „ingenti pri- apo“: það ersama sem „volsi“ í sögunni afÁsmundi fiagðagæfu og í Volsa-þætti. I líkíngu við þessa mynd voru líkneskin og musterin gerð, pyramídar og obeliskar á Egiptalandi, Belus- musterið í Babílon, Topi, Stupa og Pagodur Hindáanna (Iupiter Belus var í Indíatrú, Cic. ND. III. 16), Ashera í Salomons musteri og tréstaurarnir í lundunum og á hæðunum voru allt saman slíkar myndir: það var upprunalega saklaus náttúru- dýrkan,' en spilltist eins og margt annað. 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.