Gefn - 01.07.1871, Side 51
53
ekki var samnefndur Apolloni, sýnist mega ráða af orðum
Jamblichusar, sem talar um »Apollon sem J>ar er« '); enþað
vitum vér fyrir víst af norrænum sögum og fræðum aðJö-
mali hét æðsta goð Bjarma og þessara Hyperborea, og nafnið
sannar ekki einúngis að þar hafi verið menn sem nefndu
guðinn, heldur og menn sem dvrkuðu hann og héldu honum
hátíðir, því annað er óhugsandi. Jómalahoíinu er lýst í
sögunum með svo ógnarlegum ljóma, að það hlýtur að hafa
verið grundvallað á mikilli trú og miklum auði, eins og
öllum líka ber saman um að Finnaþjóðir hafi í fornöld verið
miklu meiri fyrir sér en nú. Sögurnar í »Fornaldarsögum« -)
hér um eru með því láng-elsta sem til er á Norðurlöndum,
og sjálfsagt miklu eldri en flest eða öll Eddukvæði. í hofinu
var hofgyðja ok mikill fjöldi kvenna sem þjónuðu goðinu;
þar var gammur sem átti egg ritað gullstöfum (úr því eggi
kom ormurinn sem Ragnar Loðbrók vann). J>að helgasta í
hofinu var Jómali* 2 3) sjálfur og Úrarhornið, sem stóð fyrir
framan goðið á silfurborði; þar ávar og tafl af lýsigulli4);
Parum og Parumba er skóglaust hálsaland á Malabarströnd
og Ponna, Pannum skógivaxið land og hálsótt þar (sh. Fen,
Fenn, Finn-land), Ritter, Asien IV. I. 756.
') rou ixs.7 'Atm'á'aujvik, vit. Pyth. c. 91. Herodotus nefnir skytisk
goðanöfn, sem Grimm hefir reynt til að þýða (Gesch. d. D.
Spr. 231. sbr. Kruse, Urgesch. p. 278—282).
2) o: Fornaldarsögur Norðrlamla, útg. af C. C. Rafn.
s) I Sturlaugssögu er hann nefndur ,,þórr“, eins og Júpíter var
líka kallaðurhjá oss. það sem sagan tiltekur um Óðinn, Frigg
og Freyju (k. 17), hlýtur að vera rángt; enfornmenn létuÆsi
vera allstaðar, eins og Grikkir og Rómverjar sína guði.
4) Eg veit ekki hvað „lýsigull“ er; kannske = rafur. Rússar
kalla rafur „sjáfar-reykelsi“, af því það logar á honum (eins
og snemma var kunnugt: Plin. XXXYII. 3. Tac. Germ. c. 45),
og því má hann og heita lýsigull, og merkilegt er það, að Ægir
lét „bera inn á hallargólf lýsigull, þat er birti ok lýsti höllina
sem eldr, sem í Valhöllu voru sverðin fyrir eld“ (Skálda 33).
Rafur hefir annars stundum verið hafður fyrir ljósmeti, sbr.