Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 51

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 51
53 ekki var samnefndur Apolloni, sýnist mega ráða af orðum Jamblichusar, sem talar um »Apollon sem J>ar er« '); enþað vitum vér fyrir víst af norrænum sögum og fræðum aðJö- mali hét æðsta goð Bjarma og þessara Hyperborea, og nafnið sannar ekki einúngis að þar hafi verið menn sem nefndu guðinn, heldur og menn sem dvrkuðu hann og héldu honum hátíðir, því annað er óhugsandi. Jómalahoíinu er lýst í sögunum með svo ógnarlegum ljóma, að það hlýtur að hafa verið grundvallað á mikilli trú og miklum auði, eins og öllum líka ber saman um að Finnaþjóðir hafi í fornöld verið miklu meiri fyrir sér en nú. Sögurnar í »Fornaldarsögum« -) hér um eru með því láng-elsta sem til er á Norðurlöndum, og sjálfsagt miklu eldri en flest eða öll Eddukvæði. í hofinu var hofgyðja ok mikill fjöldi kvenna sem þjónuðu goðinu; þar var gammur sem átti egg ritað gullstöfum (úr því eggi kom ormurinn sem Ragnar Loðbrók vann). J>að helgasta í hofinu var Jómali* 2 3) sjálfur og Úrarhornið, sem stóð fyrir framan goðið á silfurborði; þar ávar og tafl af lýsigulli4); Parum og Parumba er skóglaust hálsaland á Malabarströnd og Ponna, Pannum skógivaxið land og hálsótt þar (sh. Fen, Fenn, Finn-land), Ritter, Asien IV. I. 756. ') rou ixs.7 'Atm'á'aujvik, vit. Pyth. c. 91. Herodotus nefnir skytisk goðanöfn, sem Grimm hefir reynt til að þýða (Gesch. d. D. Spr. 231. sbr. Kruse, Urgesch. p. 278—282). 2) o: Fornaldarsögur Norðrlamla, útg. af C. C. Rafn. s) I Sturlaugssögu er hann nefndur ,,þórr“, eins og Júpíter var líka kallaðurhjá oss. það sem sagan tiltekur um Óðinn, Frigg og Freyju (k. 17), hlýtur að vera rángt; enfornmenn létuÆsi vera allstaðar, eins og Grikkir og Rómverjar sína guði. 4) Eg veit ekki hvað „lýsigull“ er; kannske = rafur. Rússar kalla rafur „sjáfar-reykelsi“, af því það logar á honum (eins og snemma var kunnugt: Plin. XXXYII. 3. Tac. Germ. c. 45), og því má hann og heita lýsigull, og merkilegt er það, að Ægir lét „bera inn á hallargólf lýsigull, þat er birti ok lýsti höllina sem eldr, sem í Valhöllu voru sverðin fyrir eld“ (Skálda 33). Rafur hefir annars stundum verið hafður fyrir ljósmeti, sbr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.