Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 55

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 55
57 dagsguð, Ijóssguð (vér köllum líka guð »föður ljósanna«), og það kemur raunar heim að þvðíngunni til; en það er undar- legt að hvorki Castrén né Grimm ’) skuli hafa dottið í hug að bera það saman við sanskrit, þó þeir og einkum Grimm annars geri það við fiest önnur orð. J>að ebreska iow hlýtur líka að heimfærast til sanskrit, þó ebreska sé semítiskt mál, og eins stendur á með þann túranska málflokk, sem Finnar hej'ra til. Jumala held eg megi heimfæra til sanskr. yam að varðveita, ala, viðhalda, lífga; þar af er yama, sem er konúngur suðursins, dagur og Ijós; ala er á finnsku sama sem sansk. alaja bústaður, og því er hnýtt aptan við ótal finnsk staðanöfn: Pajala Urdiala Kangasala Kalevala Letala Motala; opt breytt í ela og ola og ula: J’arnmela Kalola Al- kula o. s. fr.; það er á grisku sÁa og éÁÁa, sæti og musteri Uódónuþórs, á latínu sella, á íslendsku hel, sem upprunalega merkir einúngis bústað (að hylja, hæli), en seinna Hel eða Helju og þar af er 4helvíti’ enn seinna rnyndað. þannig hefir þetta blótsyrði myndast úr upprunalega saklausu orði, gagnstætt því sem frakkneska orðið géne hindran er komið af gehenna eða helvíti og kvalastað hjá gyðíngum. Jumala muudi á sanskrít hafa hljóðað yamalaja, og það held eg sé í rauninni sama orðið og hugmyndin sem Himalaja og Gimli. Gumla og Jumila heitir fagurt og loptskært hálendi á Indía- landi2). Himalaja er raunar útlagt »bústaður snjóarins« 3); hima er snjór, tiu og perla, þess vegna það sem skín og glitrar, efalaust sama sem gim (sem annars er látið merkja ') Castrén 1. c. Grimm (iiber die Namen des Donners í Kl. Schr. II. 404-5) kemst að því að Ymir sé skylt Jumala og hýr til gotneska guði Jumja og Jumjo, sem aldrei hafa verið nefndir. Raunar má þetta líka til sanns færast, því hjá Indum er yami nótt, systir dagsins, sem er yama, og það getur verið skylt Ymir Ilýmir húm. ’) Lassen, I. A. I. 57. 3) sbr. Húmb. As. centr. I. 107—108. 110—111.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.