Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 61

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 61
63 jámsrniöju1), heldur og jafn vel á seinni öldum, á vorum tímum, vill það til að menn láta tælast af slíkum.ljóma eða glampa, og þá koma þessar gullsögur fram: svo var lengi trúað á gullland í Suður-Amerlku (El-dorado) sem margir fóru að leita en enginnfann; jafnvel á 16. öld töldu múnkar nokkrir Spánverjum trú um að logandi hraunleðja í Masaya (í Mið-Ameríku) væri bráðið gull og sviku fé út úr mönnum; og svo rótgróin var þessi gulltrú hjá mörgum, að þegar Vesúvíus spjó 1822, þá urðu tveir náttúrufróðir menn að sanna með kemiskum prófum, að hann gysi ekki gullstein- um 2j; en þessi trú virðist nú að hafa dofnað síðan gullnámar- nir fundust í Kalíforníu og Ástralíu, og menn kynntust eðli málmjarðanna betur. En það þarf samt ekki þessa tómu guiltrú eða ímyndan, því í fornöldinni bæði þektu menn og áttu menn mikið guil. Altaifjöllin kallast »gullfjöll« einmitt af því þar fæst mikið gull og hefir fengist laungu fyrr en sögur komu til Noröurlanda, og þærþjóðir sem þar bygðu hafa haft einhverja kunnáttu til að ná gullinu og smíða það. Fornsögur vorar geta aldrei um að Norðmenn hafi grafið gull úr námum; þeir fengu það einúngis með ránum, með haugferðum og af öðrum á ýmsan hátt; og þó til sé gullkenníngin »nílsandr«, og þó bæði Diodorus og fieiri höfundar geti um ár sem liytjí gullsand, þá vitum vér ekki til að Norðmenn hafi þekt nokkrar slíkar ár, því »málmr Rínar«, »niðbrandr« o. s. fr. er bygt á öðrum rök- um. Gullgröptur austurlandaþjóða í fornöld hefir án efa komið frá Indum eða Mið-Asíumönnum; þar að auki kunnu Egiptar að bræða gull og til voru rit um það hjá þeim, eins og vér vitum af bréfi sem Diokletianus keisari lét út *) Photii Bibl. ed. Im. Bekker p. 45. Ktesias segir að dýpst í lindinni sé járn og úr því haii verið smíðuð tvö sverð. Sb. Húmboldt, Kosmos 2, 416. 2) Húmboldt, Kosmos 4, 298—300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.