Gefn - 01.07.1871, Page 65

Gefn - 01.07.1871, Page 65
67 Boeckh1) að það sé — éwéa óSol, níu vegir, en hann tók það aptur síðan. Kruse2) ber saman eistn. ökhama, rauður og padda, pa, paja, pottur, járnpottur o. s. fr. Bergmann3) segir það muni hafa hljóðað á »skytisku« vech-saman-vai- hus, á »gotnesku« veg-samn-veihs — hek-sam-paios, og í því liggi þannig »helgur vegur« eða ípa\ ódol á grisku. Með »skytisku« meinar B. arisk mál en ekki túransk, og ekkert mál sér, því »Sk\’tar« merkja ekki fremur eina þjóð sér held- ur en »Hyperborei« — í vech-samau-vaihus er líka allt eins »gotneskur« hljómur og í veg-samn-veihs. Georgii4) minnir á að smekkur fyrir miklum steypuverkum hafi enn við haldist á Bússlandi, svo sem t. a. m. klukkan í Ivan- turninum í Kreml í Moská, 400,000 punda að þýngd, og hún var stevpt úr kopar sem safnað var til úr öllu ríkinu, eins og Exampaeus var steyptur úr örvar-oddum. |>essi heiska lind, xpýjVTj mxprj, heldur Eichwald 5) að merki jarðbik (nafta, petroleum), og menn hafa tilfært um það staði úr fornum höfundum 6), sem að minnsta kosti tala um hrákað vatn, þó ekki nefni þeir jarðbik; Levasseur minnir á saltsjó og á þá ’) Corp. Inscr. Graec. II. 111. (sb. Herod. ed. Báhr. Ed. 2.) 2) TJrgesch. des esthn. Vkst. p. 283. 3) Chants de Sól. p. 182. 4) Alte Geographie II. 291. 6) Alte Geogr. des Casp. M. p. 297. 6) t. a. m. Ov. Pont. III. 1. 17. Metam. XV. 28B-87. Sumir sögðu frá lind svo skarpri eða dýi að fuglar köfnuðu á flugi þar yfir (dý Heraklesar í Sarmatíu, Sotion 22. Antig. Caryst. de mirah. 452 [167J). Ammianus (23, 6) segir og frá dýi nálægt Tígris þar sem jarðbik velli upp og kafni þar öll dýr og menn. Aþekkar sögur frá norðurheimi eru og hjáAethicusi og annars hafa lengi gengið sögur um beisk vötn í Asíu, og mörg slík phænomena fylgja jarðeldum, bæðidaun og fýla (sb. Asie centr. 2, 139); þetta hefir sumpart mythiska, sumpart physiska þýð- íngu, sem her er ekki rúm fyrir. \Sb. líka Athenaeus 2, 6. Vitruv. 8, 3. Eustath. ad Dion. Perieg. 1143). Sumt af þessu er nefnt í Tzschucke’s útg. af. Pomp. Mela.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.