Gefn - 01.07.1871, Síða 65

Gefn - 01.07.1871, Síða 65
67 Boeckh1) að það sé — éwéa óSol, níu vegir, en hann tók það aptur síðan. Kruse2) ber saman eistn. ökhama, rauður og padda, pa, paja, pottur, járnpottur o. s. fr. Bergmann3) segir það muni hafa hljóðað á »skytisku« vech-saman-vai- hus, á »gotnesku« veg-samn-veihs — hek-sam-paios, og í því liggi þannig »helgur vegur« eða ípa\ ódol á grisku. Með »skytisku« meinar B. arisk mál en ekki túransk, og ekkert mál sér, því »Sk\’tar« merkja ekki fremur eina þjóð sér held- ur en »Hyperborei« — í vech-samau-vaihus er líka allt eins »gotneskur« hljómur og í veg-samn-veihs. Georgii4) minnir á að smekkur fyrir miklum steypuverkum hafi enn við haldist á Bússlandi, svo sem t. a. m. klukkan í Ivan- turninum í Kreml í Moská, 400,000 punda að þýngd, og hún var stevpt úr kopar sem safnað var til úr öllu ríkinu, eins og Exampaeus var steyptur úr örvar-oddum. |>essi heiska lind, xpýjVTj mxprj, heldur Eichwald 5) að merki jarðbik (nafta, petroleum), og menn hafa tilfært um það staði úr fornum höfundum 6), sem að minnsta kosti tala um hrákað vatn, þó ekki nefni þeir jarðbik; Levasseur minnir á saltsjó og á þá ’) Corp. Inscr. Graec. II. 111. (sb. Herod. ed. Báhr. Ed. 2.) 2) TJrgesch. des esthn. Vkst. p. 283. 3) Chants de Sól. p. 182. 4) Alte Geographie II. 291. 6) Alte Geogr. des Casp. M. p. 297. 6) t. a. m. Ov. Pont. III. 1. 17. Metam. XV. 28B-87. Sumir sögðu frá lind svo skarpri eða dýi að fuglar köfnuðu á flugi þar yfir (dý Heraklesar í Sarmatíu, Sotion 22. Antig. Caryst. de mirah. 452 [167J). Ammianus (23, 6) segir og frá dýi nálægt Tígris þar sem jarðbik velli upp og kafni þar öll dýr og menn. Aþekkar sögur frá norðurheimi eru og hjáAethicusi og annars hafa lengi gengið sögur um beisk vötn í Asíu, og mörg slík phænomena fylgja jarðeldum, bæðidaun og fýla (sb. Asie centr. 2, 139); þetta hefir sumpart mythiska, sumpart physiska þýð- íngu, sem her er ekki rúm fyrir. \Sb. líka Athenaeus 2, 6. Vitruv. 8, 3. Eustath. ad Dion. Perieg. 1143). Sumt af þessu er nefnt í Tzschucke’s útg. af. Pomp. Mela.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.