Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 70

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 70
72 ekkert fremur historiskt heldur en að jötnar hafi ráðist á Olympus eða Apollon fæðst á Delos. Eg hef áður talað um nokkur mannanöfn; nú skal jeg nefna fáein örnefni, sem vér höfum úr norðurheiminum, laungu áður en nokkrar sögur hófust hér — því öll þessi min ritgjörð snertir einúngis þann tíma sem er á undan allri sögu og laungu fyrr en Ásaþjóðir komu norður. f>ó ömefnin ekki alténd verði miðuð við viss lönd, þá má samt gera það líklegt með mörg þeirra og sýna að eldgömul nöfn liggi til grundvallar fyrir mýmörgum nöfnum á Norður- löndum. Herodotus nefnir engin eiginleg hyperboreisk ör- nefni, að minnsta kosti engin sem heimfærð verði uppá vor norðurlönd; öllhans nöfn liggja austar ogsunnar. Hekatæus nefnir ey nokkra hyperboreiska, Heliksoia'); í þessu nafni dylst sjálfsagt finnskt eða slaviskt nafn; jalk erfótur áFinn- sku; jalk er piltur í Svíþjóð, líklega komið frá Pinnum; Jálkr er Óðinsheiti, og jálkur er hestur; en ekkertaf þessu get eg fellt mig við hér. í Heliksoia held eg felist finnskt- slaviskt orð wolok; oia og aja er á, straumur, en getur hér annars líka verið ey eða land (cua — yaia, avia = ey) eða þá það er endíng: það er ómögulegt að sanna það; en He er = Se = Sa; s er opt slept og bætt við á víxl: Viðrir Sviðrir, Varinn Svarinn, sex, knrá septem o. s. fr.; He- liksoia verður þá eitthvað áþekt Sawolok; wolok er mörk, heiði; sa = hinumegin: Sawolok = landið hinumegin við mörkina. Savolax eða Savoloks var partur af Pinnlandi* * 3); af þessu orði er »safali« komið o:þau dýr sem veiðast hinu- ‘) þetta nafn, sem í Orphicis heitir Helike, finnst ekki hjá Dio- dorus, en Steph. Bys. citérar það eptir Hekatæusi. það er líklega sú sama ey sem Diodorus getur um og sem Nilsson hélt að sjálfsagt væri sama sem England; en fornmenn kölluðu öll Norðurlönd eyjar, hvort heldur þau voru það eða ekki. 3) Europaeusi gat ekkert dottið í hug um afleiðíngu þessa nafns í AnO 1858 p. 36.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.