Gefn - 01.07.1871, Síða 71

Gefn - 01.07.1871, Síða 71
73 rnegin við mörkina, eða markadýr (þar af er aptur afbakað saphirina pellis hjá Jornandes, og asalabia og Zobel); af wolok er og nafnið Wolga myndað (þó hvorki Schafarik né F. H. Miiller gæti fundið það), það er = wolok-aja = Markarfijót; af wolok held eg lika sé dregið alkoga, árheiti í Eddu (í AM ótg. er »ólga« tekið upp í textann, svo sem skiljanlegra) = Wolga; af wolok er líka líklega komið nafn Bolgaranna og Wogulanna (með stafaskiptíngu) og það þýðir Markamenn eins og aðrar þjóðir nefnast eptir löndunum: Sahmeladz (Suomalainen) = Mýramenn; Ugri = heiða- menn; Keltar = fjallamenn o. s. fr.; hefði Volkarnir (Vol- cae) ekki verið keltisk þjóð í Gallíu og Italíu, þá hefði memi sjálfsagt getað leittnafn þeirra afwolok, og hérmætti líka minna á nöfn norðurlandaþjóða Volchvy Bolchvv Belcae Bjálki (sem eg hef nefnt áður), þó þau kannske eins geti heimfærst til Pajala og Pohjola. Heliksoia getur líka ver- ið = Hálogaland: SuolaSelka, heiði á milli Helsíngjahotns og Varángursfjarðar, er sá »wolok« (mörk, heiði) sem skil- ur Hálogaland frá Finnlandi og Rússlandi, og það sem lá fyrir vestan þessa heiði, gat hjá finnsk-slaviskum þjóðum þar fyrir austan heitið Savolok-Havolok-HaulokJ), og úr því gat orðið Hálogaland, en að leiða það af' Loga og Háloga, eins og gert er í sögu þorsteins Víkíngssonar nær engri átt, og enn vitlausara er að leiða það af helgr eða heilagur. |>að er víst að mörg nöfn í Noregi og Svíaríki eru miklu eldri en Norömenn og Svíar; en meun halda að allt sé »norrænt«, af því menn fara aldrei út fyrir »Skandínavíu«, og hugsa síður um hið innra eðli og þýðíngu nafnsins. Hverjum getur hafa dottið í hug að kalla »Smálönd« af smár, lítill? miklu fremur eru hér stafavíxli o: Sámlönd = Samland, skylt ‘) Zaulocenses kallast Savolaxfinnar af Sabínusi (Comm. in Virg. 185). Hellusii og Oxiones í Tacit. Germ. 46 held eg sé ekki tvær þjóðir, heldur orðið Helixoia uppleyst og afbakað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.