Gefn - 01.07.1871, Page 72

Gefn - 01.07.1871, Page 72
74 Suomi og þá = mýrland, Mýrar; eða eins og nokkurr hefði nefnt »Sparabú« af spar (rarus)! eins og P. A. Munch vill í AnO 1846 p. 44; en nafnið er af spörr, snjótitlíngur ‘)- Sarpur, fossinn í Noregi þar sem Ásbirni var fleygt í (Fms. VII. 181) erkann ske samaorðið og sarpur á fugli, o: poki sem gleypir í sig; eu þó get eg eins hugsað til Sarpa, ár sem fellur í Volga (sanskr. sarp, að skríða, lat. serpo, gr. ípnuj); Quarken í Helsíngjabotni þarf engu fremur að vera = norr. kverk heldur en finnskt kurk korki; það finnska er yfir höfuð eldra (þó Finnar hafi tekið einstöku orð úr nor- rænu máli); allt leitar fremur austur eptir en annað, því þaðan er það komið í öndverðu: Noorer í Slesvík = tjörn; sama orð finnum vér bæði hjá Fiunum og í Mið-Asíu; ham- arr (klettur) heitir kamen á l ralfjöllunum, og Hemra í sögu þorst. bæjarmagns er sama nafn og Kama, á sem rennur í Volga, einmitt þar sern þessi saga gerist. Bæði Óðins nafn og nöfn fleiri Ása má allt eins vel álíta skyld finnskum og austrænum málum eins og gotnesku, þó eg ekki meini hér með að allt norrænt mál (sem vér svo köllum) skuli leiðast af finnskum málum, en þaðan er miklu meira komið en menn vilja kannast viða); menu vilja engu hleypa að nema tómri gotnesku og engilsaxnesku, jafnvel þó ekkert verði sannað um neinar samgaungur á milli Gota og Norðurlanda- þjóða. J>að sem Tacitus segir um Germanana (sem voru allt annað en núverandi þjóðverjar), það átti sér allt eins *) Sem aptur er skylt <rnet'paj eg sái og onopá sáð, því spörrinn liíir á sáðum, fræjum; sb. lat. spargo og sanskr. sprc. a) Um auðgan norðurlandamála frá tinnsku talar Jak. Grimm í „ilber das finn. epos“ (Kl. Schr. II 80 og 112). Finnsk mál eru annars mörg, eins og ráða má af því sem á undan er sagt bis, 64 ath. 2, og eru að minnsta kosti eins ólík hvort öðru eins og norðurlanda mál hin önnur. Bergmann er einn af þeim fáu sem ekki láta glepja sig af tómri „gotnesku“ og „engil- saxnesku“.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.