Gefn - 01.07.1871, Síða 72

Gefn - 01.07.1871, Síða 72
74 Suomi og þá = mýrland, Mýrar; eða eins og nokkurr hefði nefnt »Sparabú« af spar (rarus)! eins og P. A. Munch vill í AnO 1846 p. 44; en nafnið er af spörr, snjótitlíngur ‘)- Sarpur, fossinn í Noregi þar sem Ásbirni var fleygt í (Fms. VII. 181) erkann ske samaorðið og sarpur á fugli, o: poki sem gleypir í sig; eu þó get eg eins hugsað til Sarpa, ár sem fellur í Volga (sanskr. sarp, að skríða, lat. serpo, gr. ípnuj); Quarken í Helsíngjabotni þarf engu fremur að vera = norr. kverk heldur en finnskt kurk korki; það finnska er yfir höfuð eldra (þó Finnar hafi tekið einstöku orð úr nor- rænu máli); allt leitar fremur austur eptir en annað, því þaðan er það komið í öndverðu: Noorer í Slesvík = tjörn; sama orð finnum vér bæði hjá Fiunum og í Mið-Asíu; ham- arr (klettur) heitir kamen á l ralfjöllunum, og Hemra í sögu þorst. bæjarmagns er sama nafn og Kama, á sem rennur í Volga, einmitt þar sern þessi saga gerist. Bæði Óðins nafn og nöfn fleiri Ása má allt eins vel álíta skyld finnskum og austrænum málum eins og gotnesku, þó eg ekki meini hér með að allt norrænt mál (sem vér svo köllum) skuli leiðast af finnskum málum, en þaðan er miklu meira komið en menn vilja kannast viða); menu vilja engu hleypa að nema tómri gotnesku og engilsaxnesku, jafnvel þó ekkert verði sannað um neinar samgaungur á milli Gota og Norðurlanda- þjóða. J>að sem Tacitus segir um Germanana (sem voru allt annað en núverandi þjóðverjar), það átti sér allt eins *) Sem aptur er skylt <rnet'paj eg sái og onopá sáð, því spörrinn liíir á sáðum, fræjum; sb. lat. spargo og sanskr. sprc. a) Um auðgan norðurlandamála frá tinnsku talar Jak. Grimm í „ilber das finn. epos“ (Kl. Schr. II 80 og 112). Finnsk mál eru annars mörg, eins og ráða má af því sem á undan er sagt bis, 64 ath. 2, og eru að minnsta kosti eins ólík hvort öðru eins og norðurlanda mál hin önnur. Bergmann er einn af þeim fáu sem ekki láta glepja sig af tómri „gotnesku“ og „engil- saxnesku“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.