Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 74

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 74
76 og Æsirnir hafi farið um mörg lönd og nefni löndin, ]>á er engin hæfa fyrir að skilja það bókstaflega: þetta gerðu allir guðir, því þeir eru hvorki bundnir við tímann né rúmið, en löndin urðu að nefnast, því ekkert getur hugsast nafnlaust. En sá straumur Aríanna sem norðar fór komst strax í tæri við Finnaþjóðirnar og blandaðist þeim margvíslega: Gunn- hildur konúngamóðir var finnsk og var móðir frægustu Norð- mannakonúnga annars af Ásaætt, og mörg önnur dæmi mundu finnast fleiri; þetta erhistoriskt ogvér þekkjum þessarsam- gaungur af mörgum sögum og að bæði dvergar jötnar og allt þetta finnska líf hefir orðið svo samanofið við Norðmanna- þjóðirnar að án þess væri þær alveg litarlausar, þar sem vér á hinn bóginn ekkert vitum um neinar samgaungur á milli þeirra og Gota. Eg fyrir mitt leyti hef ekki svo mikla trú á þessu mikla ágæti Gotanna sem menn lengi hafa prédikað bæði eptir Niflúngakvæðunum og öðrum kvæðabrotum og Jornandes 1), sem lætur Dicaeneus kenna þeim heimspeki, öll vísindi, stjörnulist, akuryrkju og guðfræði og eg man ekki allt að telja: það er öldúngis sama sagan og Æschylus kemur með umPrometheus (436—71 og 476—506) eða Snorri um Óðinn og aðrir um aðra kennara mannkynsins, þar sem láng- ur tími er concentreraður í eina stórkostlega persónu, sem historiskt og líkamlega hefir aldrei verið til; eg get heldur ekki álitið það neitt ógurlegt hetjuverk af Ulfilas að rita gotneskt mál fyrstur á bækur; það gerði ekki einúngis Ari fróði fyrstur af Islendíngum -), heldur og margir rúnameist- arar á undan honum og margir á undan þeim, og er ekk- ert um talað; þar að auki finnst mér þessi gotneska eins ’) Einnig og nú optast kallaður Jordanis. 2) Lög voru rituð miklu fyrr, líklega með rúnaletri. það getur vel verið að Ari hafi fyrstur notað latínustafrof handa máli voru; en hvaða letur sem notað er, þá er ekkert kraptaverk að setjaþað á hækur, ef maður ergáfaður og menntaður; þetta gera ótal missionarii enn í dag út um allan heim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.