Gefn - 01.07.1871, Side 76

Gefn - 01.07.1871, Side 76
78 sem hann kallar »officinam geutium« og »vaginam nation- um«‘); hann þekkir ekki einn einasta Ás, því þó hann einu- siuni (cap. 13)nefni »anses», þá getur það ekki minna ver- ið; en á þessum eina stað byggir Jak. Griuim-) það, að Ásanafnið megi til að hafa gengið um allt {n'skaland, án þess fyrir utan þetta að geta citérað nokkurn einn einasta stað fyrir því nema óviss örnefni og mannanöfn og svo sög- urnar okkar. Ættartala goðanna eða hetjanna hjá Jornandes er svo fráleit því sem vér höfum í Eddu að það hlýtur að vera allt annað. þar sem hann segir að prestar eða goðar Gotanna hafi gengið með saung og hörpuslætti á móti Mace- donum og aptrað þeim frá bardaga, þá mætti finua lík dæmi hjá öðrum þjóðum sem menn varla mundu hrósa svomikið. Jornandes hefir ekkifremur skilið gotnesku en Petrus Olai* * 3) skildi norrænu. Eg neita hér með ekki alveg menntan Gota, en eg held hún hafi ekki verið nærri eins mikil og sagt er; að minnsta kosti má ráða í að Húnar voru líka menntaðir, eins og sjá má af byggíngum þeirra4) og útför Atla5). Egálít heldur ekki Jornandes öldúngis ónýtan; maður verður að nota hann af því annað er ekki til, en eg legg hann að jöfnu við Pétur Ólafsson sáluga6). ‘) þessi saga Jom. er svo rammvitlaus, að jafnvel Grimm, sem trúði því nær á hann, rekur hana aptur (Jorn. u. die Geten 46), og Zeuss 478; en sumir hér nyrðra trúa því nú samt. J) D. Myth. p. 22-23. 3) Hann hefir ritað latínska kroníku, eptir Saxo; hann segir að allur heimurinn sé danskur: Davlð og Salómon, Cæsar ogAlex- ander: alltsaman Danir. 4) C. 34 umborgAtla: ligneamoenia ex tabulis nitentibus íahre- facta ... quarum compago ita solidum mentiebatur, utvix ab intento posset junctura tabularum comprehendi. 5) C. 49. Líkbekkur Atla konúngs var úr gulli, silfri og járni, og silkitjöld yfir. 6) Ekki fær Jornandes betri útreið hjá Pallmann (Gesch. der Völkerwanderung von der Gothenhekehrung &c. 1863) sem eg

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.