Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 81

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 81
83 Sum örnefni þar eystra minna og á þetta að fornu ognýju: Ptolemeus nefnir Norosbis, skytiska þjóð; Norosson, part af Úralfjöllunum og Norossa, þjóð þar; Nura er fljót þar og heitir enn svo; Neuri var þjóð fyrir norðan svartahaf og var í fornöld haldin íjölkunnug; Herodotus segir að þeir verði einusinni á ári að úlfum (um þetta gengu margar sögur í fornöld), og Eustathius segir að þeir hafi farið úr landi sökum orma (sb. Niðuðr Njara drottinn) — en hvað svo sem Norr þýðir, þá mun það vera þessu skylt og þaðan einhverstaðar komið. Norr er einhver personificatio, einhver landvættur eða guð, en með engri hugmynd um norðurátt. — J>á er ept- ir seinni hluti Noregs-nafnsins. Finnar segja »Norja« og Norðmenn sjálfir »Norje«; þetta ja og je er engin afbökun úr »vegr«, og í ritum er »Nor-egr« sú eiginlega mynd, en ekki »Nor-vegr«, sem er kák eðatilraun til að fá einhverja meiníngu í nafnið. Danir segja »Norge«, sem er orðið úr »Norrige« og »Norrig«, en þetta er aptur orðið úr »Norja« og »Norje«, en á ekkert skylt við -rige (ríki); aldrei er sagt »Norvei«, eins og sjálfsagt hefði orðið úr »Norvegr«. J>að sýnist því líklegt að ja og je sé seinni hluti Noregs- nafns, og það er á finnsku jáá, á ossetisku jech = ís: Nur- jáá og Nur-jech, Nur-jag er þá = ís-land *). J>essi afleiðíng gæti verið ein um hituna ef vér ekki þektum nafnið Varjag, l) Af jech er komið „jaki“. Mare amalchium, sem Plin. nefnir eptir Hekatæusi, vill Lagarde rita amaechium og leiða af os- set. ih, hagl, eða yehan, frosinn; bæði þessi orð koma heim við jáa jech jank = jaki, jökull, sem allt má heimfærast til sanskr. yuj, lat. iungere, sanskr. yoga, lat. iugum (að tengja, festa, ok, það sem festir saman, því ísinn festir vatnið). Aðrir líkja amalchium við gael. eda kelt. meilich, (Diefenb. Orig. Eur. 338); aðrir við grisku (Miillenhoff DA. I, 424). Allt þetta held eg hafi verið austar en Miillenh. setur það, því í Fornaldars. 2, 294 er Móramar land í Garðaríki, líklega sama orð og Mori- marusa, sem er sama og Amalchium. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.