Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 87

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 87
89 Scatenauge o. s. fr. hjá ýmsurn fomum liöfundum1). (Eg sleppi hér myndunum Cobandi Cogeni Teutones). Eg get enga viðunanlega hugmvnd gert mér um nafn- ið Svíar Svíaríki Svíþjóð, því að leiða það af sveit, eða Sviðurr o. s. fr., hlýtur að vera ráugt2). Heldur gæti eg ímyndað mér s hér sett fyrir framan, eins og eg opt hef sýnt á undan, og væri Svíar þá = Yíar, Year. Svíaríki eiginlega = Svea-ríki, Vea-ríki, og Svíþjóð = Ve-þjóð; þá væri nafnið ekki finnskt, heldur gefið af ariskri þjóð, og vér værum þá kom- nir lengra ofan í tímann en vér ætluðum í þessari ritgjörð. En þetta truflast af ýmsum hlutum. »Sigtúnir« er eldgamalt nafn; skyldi það vera skylt »Sitones« (sem Tacitus nefnir)? Að Sigtúnir raunar sé ekki »norrænt« orð, her það sjálft með sér; vér getum að minnsta kosti ekki leitt það af »tún« 3). Að ímynda sér »Sigtúnir« og Sitones = sa-don (o: hinu- megin vatnsins, o: Eystrasalts, miðað austanað), er raunar ekki djarfara en annað4); og þá geturSvíþjóð og hin önnur nöfn hafa myndast úr því. J>að er torvelt að segja, hvort Suiones og Sitones sé skyld orð, eða hvort líkt hlutfall sé á milli Suiones og Sitones eins og á milli Siculi og Sicani. — í Svíaríki úir af finnskum nöfnum, suður eptir öllu; eg hef áður getið um að Smálönd geti verið finnskt. Að hinn núverandi Svíastofn hafi verið kominn þáugað á dögum Ta- citus’, má sjá af því að hann nefnir Suiones, sem hann lýsir sem allmenntaðri þjóð; en Pliníus nefnir þá ekki. Vér höfum samt engar sögur af Svíþjóð fyrr en í Gautrekssögu og um Gefjun. Gauti konúngur er líklega tilbúinn »land- áss« eins og Danr og Norr: hann kom til Finnanna, hinnar ') P. A. Munch í AnO 1848 p. 265—266. 2) Sumir halda að Suiones hjá Tac. sé — Suevi. 3) það gerir þó N. M. Pet. (DH I, 112), en eg veit ekki til að tún hafi nokkurn tíma haft annað kyn en það hefir enn. 4) Ekki djarfara en að álita Sigtúnir = Singidunum, eins og sumir gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.