Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 57
57 Kornsár-fundrinn eftir Sigurð Vigfússon. (Sjá Þjóðólf, 31. ár, nr. 27. l6/10 1879). llú er þessi fundr allr kominn hingað, og hefir herra Lárus Blöndal sýslumaðr í Húnavatnsþingi gefið hann forngripasafninu. Skal nú lýsa honum svo vel sem unt er, eftir því sem eg hafði áðr heitið í fjóðólfi. 1. Stálhúfa í 10 pörtum, og vantar lítið í, þegar brotin öll eru samanlögð; hún er alveg kollótt og löguð eftir höfðinu; eng- inn barmr eða barð að neðan, hvorki að aftan né framan; járn- hringr er lagðr að neðan umhverfis að innanverðu, er virðist hafa verið festr með hnoðnöglum; það mun vera víst, að þetta sé stál- húfa, þvíað hún lá utan um hauskúpuna í dysinni. Stálhúfur vóru mjög tíðar hér á landi í fornöld, og vóru með ýmsu lagi. Hjálmr og stálhúfa vóru næstum hið sama, nema að hjálmarnir vóru með röðli, eða kavibi, og oft með grímu fyrir andlitinu, einkannlega á riddaratímunum, og var grímunni ýmist skotið upp eða niðr, eftir þvi sem hagaði. Stundum var hún sjálfgjörð, og því var hjálmrinn kallaðr í skáldskap „höttr“ eða „gríma“. Nefbjörg var oft tíð á stálhúfum, og enda á hjálmum, þegar ekki var gríma. 2. Manskœri eða hrossasöx úr járni í sex pörtum. Eg var þangað til að bera saman alla þá járnbúta, sem kómu úr dysinni, og sem eru mjög ryðbrunnir, að eg sannfœrðist um, að þetta eru manskæri. þegar brotin öll eru lögð saman, eru þau nær ioþuml- ungar á lengd, og heil að aftan, og hafa fjaðrað sig sundr og sam- an, og eru alveg eins í laginu og þau skæri, sem nú tíðkast, og höfð eru til að klippa sauðfé eða hross (Faaresax). Erlendis hafa fundizt skæri með þessu lagi (sjá Worsaae: Afbildninger fra det Kgl. Museum for nord. Oldsager, Khavn 1859, nr. 362 og 363), enn hér hafa þau ekki fundizt, svo eg viti til. Líka sýnir Oscar Montelius mynd af slíkum skærum: Sverigs hedna tid, 1. del, Stockholm 1877, nr. 255, enn þessi eru öll úr bronce, ogmjög lítil, og hafa víst verið brúkuð til alls annars. það er eðlilegt, að man- skæri hafi verið lögð í haug eða dys hjá fyrirmönnum eða höfð- ingjum í heiðnum sið; þvíað þeir höfðu það sér að gamni, að skera mön á hrossum sínum, og þannig er það hugsað sér í eldri Eddu, Hamarsheimt, séttu vísu:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.