Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 58
58 ,.£>rymr sat á haugi þursa dróttinn, greyjum sínum gullbönd sneri, ok mörum sínum mön jafnaði“. Líka í Atlakviðu, 37. vísu: „Manar meita1 né mara keyra“. 1 Bjarnarsögu Hítdœlakappa, Kmh. 1847, er Þetta ljóslega tekið fram við víg hans, bls. 62, 65, og 66. í Gullþórissögu, Leipzig 1858, er líka talað um manskæri bls. 66, Gullþóriss. Reykjav. 1878, bls. 26, ogí Reykdœlu, Kmh. 1830, bls. 2Ó817. Einnig er talað um þau í Finnbogasögu ramma, Kmh. 1812, bls. 2823; Akreyri 1860, bls. 43; Halle 1879. 4512. J>ó lítr út fyrir, að þau manskæri, er Björn Hítdœlakappi hafði á linda sér, hafi verið miklu stœrri, og enda með hinu laginu, með ás eða þolinmóð, þvíað þá vóru þau miklu hentugri til þeirrar ágætu varnar, sem talað er um að hann hafi sýnt; líka munu þau, sem talað er um í Gullþórissögu, hafa verið með hinu síðarnefnda lagi: „En |>órir snerist við fast, ok laust Bljúg með skœrahúsanum, ok kom í ennit, en hann féll á bak aptr ok varð hola fyrir húsanum. 3. 2 járnbútar ryðbrunnir mjög; sá lengri er 3l/2 þuml. á lengd, í annan endann er hann lagðr tvefaldr, og sem oddr fram, enn breikkar og þynnist upp, og þar brotið af. Á hinum endan- um er hak, er veit á aðra hlið, og þar brotið af endanum á járninu. Hitt járnið er nokkuð styttra og hefir enga breytilega lögun, enn brotið af báðum endum. Öll þessi fjögur brot vanta, tvö af hvoru járni, og er því með öllu ómögulegt að leiða neinar vissar getur að, hvað þetta hefir verið. 4. Bemknífr; hann sýnist vera úr hvalbeini, og er brotinn sundr nær einum þuml. fyrir framan hjöltin, sem öll eru ávöl, enn brotið af, sem til bakkans veit, enn mun hafa verið 2 þuml. yfir hjöltin. Meðalkaflinn eða handfangið er frá blaðinu 5. þuml. á lengd, nokkuð slétt og lítt aftrmjótt, og ávalr hnúðr aftan á, ogréttmátu- legt fyrir meðalhönd; það sem til er af blaðinu, eru 4V2 þuml. á lengd, enn 1 þuml. og 4 línur á breidd, þar sem það er breiðast. Sneitt er fram til oddsins frá bakkanum; þar sem eggin heldr sér er hún þykk og sljó, og hefir verið svo upprunalega. Mér þykir líklegt, að vanti í blaðið hér um bil 1 x/2 þuml. Oddrinn er lítið eitt boginn út á aðra hlið, inn að, ef hann hefði verið borinn á vinstri hlið. þessi knífr hefir hvergi verið með neinu verki eða skrauti, 1) þ. e. skera.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.