Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 67
(37 blótmaðr mikill; lét hann reisa hof mikit í túni sínu, þat var c fóta langt, en sextugt á breidd“. Melabók segir, J.n. 1843, 335^^: „Hof í Vatnsdal ok Hof á Kjalarnesi hafa hér á landi stœrst verit, eink- um(?) stórt hundrað fóta á lengð, þat syðra var ok LX fóta breitt“. Litlar eða engar leifar sjást nú af hofi þessu; austan til við bœinn í túninu hefir verið gamall heygarðr, sem nú hefir að mestu leyti verið gjörðr úr kálgarðr, þar suðr af gengr langr hóll og nokk- uð mjór fram í mýrina, sem nú er kallaðr Groðhóll; á hofið að hafa sem sögur vorar segja um Kjalarnesþing. það, sem í fljótu bragði kann að virðast nokkuð óeðlilegt, er, að þorsteinn Ingólfsson hafi látið setja þingið upp við Kollafjörð, þar sem það var nær höfðingjum á Kjalarnesi enn hon- um, enn eg fæ ekki séð neitt óeðlilegt í þessu. Einmitt á Kjalarnesi og þar nálægt eru nefndir þeir mestu höfðingjar, er þá munu hafaverið uppi, er þingið var sett, Helgi Bjóla, sem bjó að Hofi á Kjalarnesi, Orlygr gamli at Bsjubergi og þórðr Skeggi á Skeggjastöðum, upp frá Mosfelli, ogþaðvarein- mitt með ráði þessara höfðingja, að þorsteinn setti þingið. það er sjálf- sagt, að þingstaðrinn í þingnesi liggr á hentugra stað í þinghánni enn þing- ið við Kollafjörð, enn þegar að er gáð, þá liggr þó sá þingstaðr á allhent- ugum stað bæði fyrir þá, sem kómu saman austan og vestan. Eg hygg, að Kjalarnesþing hið forna hafi í fyrstu náð yfir alt landnám Ingólfs, enn eins og Landn. segir, bl. 37 e, var landnám Ingólfs þetta: »En Ingólfr nam land milli Ölfusár ok Hvalfjarðar, fyrir utan Brynjudalsá milli ok Öxarár, ok öll nes út«. Egverðþvíaðálítaþaðrétt, sem sögurnar segja, aðhöfðingjarþeir, semhér er um að rœða, hafi komið sér saman um, að setja þingið á Leiðvelli við Kollafjörð, sem, eins og áðr er sagt, heitir á Kjalarnesi, enn þessi staðr verðr að hafa umbreyzt síðan, og orðið því óhæfilegr fyrir þingstað; þess vegna ætla eg, að þingið hafi sfðar verið flutt af Leiðvelli og suðr í þingnes við Elliðavatn, og til þess var enn meiri ástœða þar sem sá staðr var hent- ugri í sjálfum sér og lá enn betr við. Eg hygg, að Kjalarnesþing hafi eigi verið all-lengi á Leiðvelli og hafi að minsta kosti verið flutt þaðan þegar fjórðungsdómar vóru settir, eða þar á eftir. Eg get fœrt að því ástæð- ur, ef á þarf að halda, að breyting varð á þingstöðum, þegar fjórðungsdóm- ar vóru settir. þá mun einnig umbót hafa gjörð verið á því sem fleira í lög- unum, að þingin vóru fœrð á sem hentugasta staði. Eg skal t. d. nefna höfuðhéraðsþingin í Vestfirðingafjórðungi. þau vóru: þorskafjarðarþing, þórnesþing og þingnesþing í Borgarfirði sunnan til við Hvítá nálægt þing- nesi. Vestfirðingafjórðungr náði þá suðr að Hvalfirði. Nú vóru, eins og Grág. segir, þrjú þing í hverjum fjórðungi. Kb. I. 38s : »En þau eru full goþorð oc forn er þing vóro .III. í fjórþungi hverjum en goþar .iii. í þingi hverju, þá vóro þing óslitin*. Nú er í Gísla sögu Súrssonar talað um tvö þing í Dýrafirði, fyrst Valseyrarþing, sem er inni í Dýrafjarðarbotni að norð- anverðu, og svo þingeyrarþing, sem er að sunnanverðu út með Dýrafirði, eins og kunnugt er. Nú hefir Dýrafjarðarþing eða þingeyrarþing hlotið að vera lagt niðr sem héraðsþing, eins og hér að framan er sýnt, þar sem hin þingin verða þrjú í fjórðunginum; enn Dýrafjarðarþing hefir samt sem áðr getað verið haft sem samkomustaðr, þótt það væri eigi beinlínis héraðsþing. Keyndar segir Sturlunga saga, Oxford 1878, VI. þ., 16. k. 1. b. bl. I8I14, að menn hafi sótt mál að lögum á Dýrafjarðarþingi, enn Rafn á Eyri og þeir Vestfirðingar áttu hér hlut að máli, og þarf þá eigi að vera óeðlilegt, að þeir hafi notað Dýrafjarðarþing, þar sem það var rétt hjá, enn langt til þorskafjarðarþings, ef hér á annars ekki í Sturlunga sögu að standa þorska- /jarðarþing í staðinn fyrir Dýrafjarðarþing; enn hvernig sem þetta kann að vera, verðr að halda sér til þess, sem Grág. segir um héraðsþingin eða tölu 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.