Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 85
85 Hér er það tekið fram, að menn fluttu að blótveizlum föng þau er hafa þurfti til veizlunnar, þ. e. hver einstakr maðr lagði til sinn hluta bæði í húsbúnaði, gripum og drykk; hér segir og, að eldar skyldu vera á miðju gólfi í hofinu og þar katlar yfir, og skyldi full of eld bera; þetta hefir því verið alveg eins og í veizlum, sem haldnar vóru í skálum. það lítr og út fyrir, að slátrið hafi og verið soðið í hofinu, þar sem talað er um katlana. Um fullin er svo ná- kvæmlega talað, að það þarf engrar skýringar við. Veizla Sigurð- ar jarls var mjög stórkostleg, og er það tekið fram um höfðing- skap hans, að hann lagði einn alt til, sem til veizlunnar þurfti, svo að enginn maðr þurfti að flytja neitt með sér, eins og annars var siðr til. Blótveizlur á íslandi vóru mjög líkar. því, sem verið hefir í Norvegi, eins og hér að framan er sýnt, blótsiðirnir hafa verið allir hinir sömu að öðru leyti enn því, að veizlurnar í Norvegi hafa verið margfalt stórkostlegri. Að menn fluttu föng sín til blótveizlna og annað, sem hafa þurfti, sést og af blótum þ>rœnda inni á Mær- inni, sem talað er um i Olafs sögu helga (sjá Heimskringlu, bl. [myni of bægjask við [vés valdi4? þvíat [fens fúrrögnir5 fagnar Vægja kind.6 Gramr vá til menja.7 1) = þangat. 2) eskifat, tréílát; afspringr, afkvæmi, það sem kemr af eða frá; eskifats afspringr, það sem kemr úr (geymt er í) tréiláti, öl. Menn þurfa eigi að flytja þangað með sér ílát eða vistir, til þess að fœra hinum örláta manni og leggja það á borð með sér. — 3) þessi orð virðast líta til sögunnar um þjatsa jötun í Snorra Eddu, Kh. 1848, 1, 210—212 ; Kh 1875, 72. bls., þar sem sagt er frá, hversu Æsir kveyktu í fiðri þjatsa, er hann hafði brugðizt í arnarham, og drápu hann. — 4) vé, helgistaðr, hof; vés valdr, sá er hefir vald yfir eða ræðr fyrir hofi, hofstjóri, Sigurðr Hlaða- jarl. — 5) fens fúr, Ægis eldr, sævar eldr, gull; Bögnir, Óðins heiti; fens fúr-Bögnir, gulls Óðinn, gulls eigandi, maðr, höfðingi. — 6) Vœgir (sbr. Bygir) sýnast vera íbúar Vdga; Vœgja kind, Vægja afkvæmi, Vágamenn, Háleygir. — 7) þessi orð virðast líta til einhverrar fornsögu um Gram, son Hálfdan- ar gamla (sbr. SE., Kh. 1848, 1, 516; Kh. 1875, 173s). Vega til menja, berjast til fjár. þessa vísu má bera saman við 13. vísu 1 Háttatali Snorra Sturlusonar. Báðar vísurnar eru hjástceldar, þ. e. hafa stál, eða einstaka, lausa setning, að efni ósamfasta við aðra hluta vísunnar, hjá hinum hluta vísuhelmings- ins, það er í niðrlagi hans, enn eigi innan í honum. Hér eru þessi stál setningarnar : Véltu goð pjatsa og Vá Gramr til menja; í vísunni í Hátta- tali: Stóð sœr of fjöllum og Skaut jörð ór geima. í skýringunni við vísuna í Háttatali segir (SE. 1848, 1, 618; SE. 1875, 202ig) : »þetta köllum vér hjástœlt. Hér er it fyrsta vísuorð ok annat ok þriðja sér um mál, ok hefir þó þat mál eina samstöfun með fullu orði af hinu fjórða; enn þær fimm samstöfur, er eftir fara, lúka heilu máli, og skal orðtak vera forn minni«. þessi lýsing á hjástældri vísu kemr alveg heim við þá vísu í Hákonar sögu góða, er hér er um að rœða. Fyrstu samstöfurnar í hinu fjórða vísuorði hvors vísuhelmings heyra til hinu fyrirfaranda af vísuhelmingnum, nefni- lega orðin fats og fens ; enn hinar síðustu fimm samstöfur í vísuhelmingunum eru stál eða sérstakar setningar, og er efni þessara setninga forn minni úr goðfrœði eða fornsögum. J. p •
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.