Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 106
106 fað er því ætlun vor, að með 150 manns hafi mátt verja virk- ið gegn ofrefli liðs, og auðvitað er, að aðsóknarliðið hefir hlotið að vera miklum mun fleira enn varnarliðið. Hafi liðsmunr eigi verið mjög mikill, hefir, ef til vill, mátt komast af með færra varnarlið, einkum ef umsátin hefir farið fram á þeim tíma, þegar nótt er björt, þvíað þá hefði mátt hafa vörðuna þunnskipaðri í kring, enn hafa aftr meira lið til vara til að senda þangað sem mest á lá. Borgarvirki hefir lengi verið ráðgáta fyrir fornfrœðingana, og vér búumst eigi við, að vér getim ráðið þá gátu betr enn aðrir. f»að er vist, að einhvern tíma í sögu landsins hafa menn borizt á banaspjót í kringum þenna klett, sem nú gnæfir til himins í einu hinu blómlegasta héraði landsins yfir friðsamar sveitir. Enn eng- in af fornsögum vorum frœðir oss um, nær þetta hafi verið. Munn- mælasögurnar hafa reynt að bœta upp það, sem í sögurnar vantar. Sumar af þessum munnmælasögum segja, að Finnbogi hinn rammi hafi hafzt við i virkinu í deilum sínum við Yatnsdœli, enn þau munnmæli geta eigi verið gömul, sakir þess að hvorki er þess getið í Finn- boga sögu né Vatnsdœlu, og má af því ráða, að höfundar þeirra sagna hafi eigi þektþessi munnmæli. Aðrar munnmælasögur eigna Barða Guðmundarsyni í Ásbjarnarnesi virkið, og virðast þær hafa meira til síns máls, þvíað bæði má sanna, að munnmæli þessi eru æfagömul, og þar að auki vitna þau til einnar af hinum merkustu íslendingasögum, enn það er Heiðarvígasaga, þar sem þau segja, að þar hafi verið sagt frá þvf, að Barði hafi haft setu í virkinu eftir Heiðarvígin. Munnmælasögur þessar eru eldri enn Páll Vida- lín (fœddr 1667, dó 1727). Hann talar um Borgarvirki í „Skýringum yfir fornyrði lögbókar“ Reykjavík 1854 undir orðinu „Virki“ (625. bls.). Minnist hann þar á munnmælasögurnar um virkið, og er svo að sjá, sem hann hafi alls eigi þekt nein munnmæli, sem eignuðu Finn- boga ramma virkið; að minsta kosti minnist hann ekki á það einu orði. Aftr á móti hefir hann þekt munnmælin um Barða, og með því að Páll er hin elzta heimild, sem vér höfum um þetta efni, og orð hans þar að auki í sjálfu sér eru merkileg, þá skulum vér til- fœra þau orðrétt. Hann segir á stað þeim, er fyrr var getið: „Segja svo traditiones, að Barði Guðmundsson í Ásbjarnarnesi hafi það (o: virkið) gjöra látið fyrir væntanlegum ófriði Borgfirða, síðan hann hafði hefnt Halls bróður síns, og skuli þar frá sagt í Heiðarvíga- sögu. Barði setti varðmenn til í tveim stöðum, annan á þ>óreyjar- núpi, ef Borgfirðir riði Tvídœgru, annan á Rauðanúp, hvort sem þeir riði Arnarvatnsheiði eða ofan í Víðidal; skyldu varðmenn í þessum stöðum vita kynda. Svo fór sem hann sagði, að Borgfirðir kómu (hvorn veginn er eigi getið); gekk Barði þá í virkið og fylgdarmenn hans, enn Borgfirðir settust um það, sóttu að nokkr- um sinnum og fengu ei aðgjört; ætluðu þá að svelta virkismenn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.