Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 7
7 austan stóð á steini heldur stórum, sem þó virtist hafa verið settur þar af náttúrunni en ekki af mannavöldum. Jeg hafði þannig fundið báða hliðveggina og eystri þvervegg á dysinni, en vestari þverveggurinn hafði verið tekinn burt, þegar grafið var í hauginn í fyrra skipti. þessir veggir virtust hafa verið hjer um bil 2 fet á þykkt; en hjer um bil 4 fet milli hliðveggja eða nokkru meira ef gjört er fyrir því, sem veggirnir höfðu fallið inn. Lengdin á dys- inni varð ekki ákveðin með neinni nákvæmni, vegna þess að vest- ari þverveggur hafði verið tekinn burt, en virtist hafa verið 9 fet eða mest 10. Á milli veggjanna var hjer um bil 4% fet niður í harðan melinn frá yfirborði dysjarinnar, og var það fullt af möl, sem var talsvert moldblönduð. Hjer og hvar fundum við innan um þessa moldbornu möl rákir af einkennilegri ljósleitri mold, sem ef til vill hafa verið fúaleifar af mannslíkama, en annars fundum við ekkert merkilegt í dysinni, enda var varla við þvf að búast, að nokkuð hefði getað geymzt þar lengi, vegna þess að hóllinn í kring er úr möl og sjálf dysin lfka að mestu leyti hafði verið fyllt með möl, þó að mold væri þar innan um, en þar sem jarðvegurinn er svo holóttur og gisinn, getur vatn óhindrað runnið og vindur nætt í gegn um allt. í þeirri litlu gröf, sem grafin var niður f melhól- inn fyrir utan dysina, fannst ekkert nema tóm möl, en engin mold. Jeg hygg, að það geti enginn efi leikið á því, að hjer hafi einhver verið grafinn fyr eða síðar, en hitt er nokkuð vafasamt, hvort dysin er úr heiðni eða ekki. Mjer þykir dysin nokkuð stutt til þess, að hjer hafi getað verið grafinn hestur með manninum, og mjög ólíklegt er, að hjer sje heygður höfðingi, þar sem dysin að miklu leyti var fylt með möl, þó að innan um hana væri mold. það má öllu fremur segja um þann, sem hjer hefir legið, að hann hafi verið urðaður en heygður. 2. Rannsókn á Valseyri. Sigurður Vigfússon hefir f Árbók fornleifafjelagsins 1883 á 10.—15. bls. lýst nákvæmlega Valseyri í Dýrafirði og skýrt frá ferð sinni þangað sumarið 1882, og gjört grein fyrir þeim mann- virkjum, sem hann fann þar. Áður hefir eyrinni verið lýst af Kr. Kálund í Hist.-topografisk beskrivelse af Island, I. 576.—577. bls., sbr. II. 417. bls. Sigurður Vigfússon fann alls á eyrinni leifar af 13—15 tóttum, en af ýmsum ástæðum gat hann eigi komið því við að grafa í neina þeirra. Tvær af tóttum þessum hafa einkenni- lega lögun; er önnur þeirra kringlótt, 33 fet að þvermáli, mjög grafin niður, með ákaflega þykkum grjótveggjum og dyrum gegn vestri, og er þrep eða rið fyrir innan dyrnar eins og til niðurgöngu í tóttina; hin er nær ferhyrnd að lögun 44 fet á lengd en 42 fet á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.