Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 27
27 hugsa sjer það hangandi í sverðfatli hægra megin, því að hjaltið kemur fram undan ofanverðum skildinum. Til hægri handar sjest gröf með legsteini á og krossi upp af tiJ hægri, og á gröfinni ligg- ur Ijónið fram á lappir sínar í andarslitrunum, en á bak við sjest kirkja. Á legsteininum standa rúnir, sem prófessor G. Stephens hefir fyrstur ráðið, og er þó letrið eigi fullkomið, þvi að nokkrar rúnir vantar að framan; hefir þar verið settur inn í hurðina listi, sem hefir tekið burt hið fremsta af rúnunum. En það er svo lítið, sem vantar, að það má ráða i, hvað staðið hafi, með nokkurn veg- inn áreiðanlegri vissu. Eptir því verður að lesa rúnirnar þannig, og set jeg í sviga þær rúnir, sem við er bætt eptir ágizkun: (SEIN) RIKIA KONONG: HER GRAFIN (E)RUA1 DREKA Í>ÆNA (o : sjá hinn ríka konung hjer grafinn, er vo (vann ?) dreka þenna). Letrið segir oss þannig það, sem vjer annars hefðum átt hægt með að ráða í án þess, að myndin sýnir legstað riddarans og ljón- ið, sem liggur á gröf hans og deyr af harmi eptir húsbónda sinn. í gömlum riddarasögum er víða getið um riddara, sem bjargar ljóni úr drekaklóm, og fylgir ljónið síðan riddaranum í þakklætis skyni. Slíkt kemur fyrir í ívents sögu Artuskappa, Konráðs sögu keisarasonar og sögu J>iðriks af Bern. Myndirnar á Valþjófsstaða- hurðinni koma að flestu betur heim við ívents og Konráðs sögu en við þúðreks sögu. ívents saga segir, að ívent hafi hitt dreka í skógi, og hafi drekinn vafið sporðinum utan um ljón ; ívent stíg- ur af hestbaki og heggur sundur drekann ; ljónið skríður að fótum hans og fylgir honum síðan. Svipuð þessu er sagan eins og hún er í Konráðs sögu. Konráðr hittir dreka, sem hefir vafið sig ut- an um ljón í fjallshlíð. Hann ríður þangað og drepur drekann. Síðan fer hann upp f fjallshlíðina og finnur þar bæli drekans og tvo unga hans. f>á drepur hann einnig, og hefur þaðan með sjer mikið gull til sýnis. Sömuleiðis tekur hann með sjer hremsur drek- ans, og fylgir ljónið honum sfðan. þessi saga um Konráð kemur að því leyti betur heim við myndirnar á hurðinni, að hún getur um unga drekans og híðið uppi í fjallinu. í J>iðreks sögu segir svo frá, að fiðrekr konungur hafi verið á veiðum og komið að ljóni og dreka, sem vóru að berjast; hann fer af baki og hjálpar ljóninu. En hjer fara leikar allt öðruvísi en í ívents sögu og á hurðinni. Sverð konungs brotnar; drekinn tekur ljónið í gin sjer en vindur sporðinum utan um fiðrek, og flýgur með hann og ljón- ið í híði sitt. þ>ar á drekinn 3 unga. Drekarnir jeta ljónið og sofna sfðan. J>á finnur konungur sverð í híðinu og drepur með því drekana og fer síðan burt. f gamalli danskri þjóðvfsu er og 4* 1) UAN? Sjásíðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.