Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 32
32 annarstaðar, eða ef til vill aldrei. Herra Blom sýnir fram á, að breyting sú, sem verður { Norðurálfunni á skildinum og söðlinum á 12. öld, stendur í sambandi við það, að riddaraliðið lærði að ráð- ast á óvini sína í þjettri fylkingu, þar sem það áður hafði barizt í riðlum eða á stangli. Riddararnir læra að halda spjótinu föstu undir handlegg sjer inn við hliðina, og ríða svo á fleygiferð móti óvinunum, og verður lagið af spjótinu þá því aflmeira, sem hest- urinn fer harðara, og miklu aflmeira en ef spjótinu væri að eins beitt (lagt eða kastað) af handafli. Af þessu leiddi, að skjöldur- inn fjekk nýtt lag, og var hafður íbjúgur og stærri en áður, til þess að hann hlífði betur brjóstinu, og í annan stað varð það nauðsynlegt að breyta söðlinum þannig, að sterkar og háar brfkur vóru settar á hann að aptan, til þess að riddarinn skyldi ekki hrökkva aptur úr söðlinum, þegar spjótið rækist f hann. En hver ástæða var til þess fyrir íslendinga að taka upp þessar nýjungar, þar sem aldrei hefir verið til neitt riddaralið hjer á landi og aldrei verið háð nein riddaraorusta? Allar þær orustur eða fundir, sem getið er um á Sturlungaöldinni, fundurinn f Bæ, á Orlygsstöðum, í Haugsnesi, á þ>veráreyrum o. s. frv., eru fótgönguliðsorustur, nema Flóabardagi, sem var sjóorusta. Orsökin til þessa liggur í augum uppi. Stórir bardagar vóru sjaldgæfir á fslandi einkum vegna mannfæðar og koma ekki fyrir nema á Sturlungaöldinni og þó aldrei mjög stórir. J>ar næst er ísland fjöllótt, svo að óviða er hægt að koma við stórum riddaraflokkum. Auk þess eru hinir íslenzku hestar of smávaxnir og kraptalitlir til þess að þeir geti verið nýtir riddarahestar. Hver ástæða var þá til þess fyrir íslend- inga að taka upp hina nýju söðla með háum söðulbogum, sem hlutu að vera mjög óþægilegir og óhentugir í ferðum hjer á landi? Allir, sem nokkuð hafa ferðazt hjer um land, vita það, að reiðmað- urinn verður að vera svo frjáls í hreyfingum sínum og svo laus við hestinn, sem unnt er, ef hann annaðhvort þarf að stökkva fljótlega af baki eða hesturinn dettur með hann, og þess vegna forðast t. a. m. allir, sem ríða, að vera fastir í fstöðum. Hin háa söðulbrík hlaut að hindra svo þann, sem í söðlinum sat, að hún hefði verið alveg óhentug hjer á landi. þ>ófinn, sem enn er notaður afkvenn- fólki víða hjer á landi, og hinn svonefndi íslenzki kvennsöðull sýna það enn í dag, að íslendingar eru fastheldnir við gamalt lag á reið- tygjum; annars mundi „enski söðullinn“ vera búinn að útrýma hvorutveggja fyrir löngu; en aðalorsökin til þess, að það hefir ekki orðið, mun vera sú, að kvennfólkið er ekki eins laust við söðulinn f „enskum“ söðli eins og í íslenzkum, ef illa fer. Jeg get því ekki lágt eins mikla áherzlu á lagið á söðlinum á hurðinni eins og herra Blom, en aptur þykir mjer hitt miklu þýðingarmeira, sem hann hefir sýnt, að skjöldurinn er með hinu yngra lagi, sljettur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.