Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 42
40 verðu er aldan afhallandi; gengur fjallrani suður af henni fram í dalinn, lægri miklu en dalsbrúnin, og þó ekki alilágur, en er sund- urklofinn af giljum og skörðum. Suðurendi hans er alþakinn rauð- gulu hellugrjóti, smáu, en sumstaðar rauðgráu eða grængráu. Fjall- raniþessi heitir Rauðukambar; undir suðurenda þeirra er hver einn lítill. Úr hvernum rennur lækjarspræna í Fossá. Suður afRauðu- kömbum er Reykholt dálítið fjall, alveg sjerstakt, það gengur næst- um fram i miðjan f>jórsárdal. Má kalla að Rauðukambar og Reykholt skipti honum í tvennt að innanverðu. Spölkorn suðvest- ur frá Reykholti, nokkru nær Dímon, er dálítill klapparás með hamragarði mót suðaustri; það heita Vegghamrar. Á norðausturbrún dalsins er Búrfell syðst; það er hátt fjall höfðamyndað, nokkuð aflangt til norðurs, mjög bratt og með hömr- um nær allt um kring, og svarðlaust nema í litlum hálsi undir suðurenda þess, sem Búrfellsháls heitir; hann er grasi vaxinn og hrísi. Austan til við hálsinn er gil eða gróf, sem heitir Skipgróf\ þar er sagt að Hjalti Skeggjason ljeti gjöra skip sitt. Lika er hún kölluð Stórkonugróf, og á þar að hafa búið skessa. Austan í Búr- felli er hamragil, sem heitir þjófagil; er sagt, að þar hafi þjófar verið hengdir og kastað síðan í þjófafoss; það er allfagur foss í þ>jórsá hjá hálsinum. Norður af Búrfelli gengur háls mikill, sem er áfastur við suðurenda Skeljafells austanverðan; verður þar hvamm- ur milli Búrfells og Skeljafells móti vestri, og er þaðan slakkí austur yfir, þar sem fjöllin mætast; það heitir Sámstaðaklif. Skelja- fell liggur f norðlægt norðvestur frá Búrfelli. þ>að er miklu lægra, og næstum þríhyrnt ummáls; hæst er vesturhorn þess, og skag- ar það vestur í dalinn; ofarlega í þvi er rauðleitur melur, sem virðist vera samkynja Rauðukömbum. Suðurhorn Skeljafells heitir Sámstaðamúli, hann er allbrattur, eins og fjallið er allstaðar suð- vestan og norðvestan megin — þeim hliðum snýr það inn í dalinn. Austur af þvi er að eins litill halli. Inn með norðvesturhlíð þess víkkar dalurinn austur á við. Undir henni miðri, eða því sem næst, er Steinastaðaholt, næstum laust við fjallið. Tekur þá láglendið að hækka og myndast samhengi Skeljafells og Stangarfjalls. — Frá Skelja- felli upp að Sandafelli, sem er ofar með þ>jórsá, er sandrokið hraun, sem kallast Hafið; þaðan gengur mjór sandjaðar suður með þjórsá austan fram með Búrfelli. Milli hans og Búrfells rennur Bjarnalczkur. Aðinnanverðu upp viðSandafell, er hraunið óblásið; þar kallast það Álptavellir. Hraun þetta er einn hluti hins mikla hraunflóðs, sem runnið hefir austan af Landmanna afrjetti og ef tilvill komið fyrst úr Heklu og flotið fram milli Valafells og Búrfells; liggur það undir jarðveginum í þvi nær allri Landsveit, Núps- og Hofs-heiðum í Eystra hreppi, Árnesinu, Skeiðum mestöllum, Lága-Flóanum, Eyr- arbakka og allt fram i sjó. Hraunkvisl sú, er myndaði Hafið, hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.