Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 44
42 innan fyrir „Karnesing“ að austan, en áður hún fellur í Hellisskóga gljúfrið, kemur Bleikkollugil í hana, vestan með „Karnesingi“. Er sögn, að oddinn milli þeirra hafi áður heitið Kjarrnes, og sje „Kar- nesingur“ myndað þar úr, en önnur sögn er, að þar hafi verið skóg- ur sem Kaldaðarnes hafi átt, og heitið Kaldnesingur, og þessi orð- leysa orðið úr því. Nú er þar enginn skógur, og þó óblásið að mestu. Fram í sjálfum dalnum, nálægt í miðju mynni hajis, er sjerstakt holt fram við þjórsá, það heitir Sölmundarholt; það er enn eigi alblásið (1880) og er skógur á því, sem heitir Núpsskógur, því hann tilheyrir jörðinni Núpi (0: Stóra- og Minnanúpi) í Eystra- hreppi. Fremsti rani holts þessa heitir Kolviðarhóll, og er hann fast fram við þjórsá. Norður af Sölmundarholti er þórðarholt, grjótbali með víðimelum. þar eru dys frá heiðni, uppblásin, og sáust til skamms tíma leifar af manna, hesta og hunda beinum. Ekkert fjemætt hefir fundizt þar í manna minnum, en hver veit, hvað áður er burt tekið ? Láglendi J>jórsárdals hefir, eins og áður er getið, myndazt af hrauni því, sem fram hefir runnið milli Skeljafells og Stangarfjalls. Hefir það dreifzt um allan dalinn, nema nokkra útkróka, svo sem hvamminn milli Hagafjalls og Skriðufellsfjalls, sem enn er gróinn og byggður—Grjótár-krókinn, sljettuna norðan við Reykholt, Foss- árdal og hvamminn milli Skeljafells og Búrfells. þ>ar að auki eru hraunlausar lautir austan og sunnan með Reykholti, báðu megin við Sölmundarholt og f>órðarholt, og annarstaðar, þar sem hraunið hefir mætt hæðum. Er það jafnan, að laut verður milli hrauns og hlíðar. Belti eða breiða af einkennilegum hraunhólum liggur langs eptir láglendi fjórsárdals, innan frá mynni Fossárdals austan fram með Rauðukömbum og Reykholti og vestan fram með Skeljafelli næstum fram undir þ>jórsá. Hólar þessir eru flestir uppháir og annaðhvort sljettir ofan eða með dæld í sjer, ellegar á þeim situr hraunskorpa; að öðru leyti er efni þeirra rauð-svört hraunmöl, frábrugðin hinu öðru hrauninu. Hinir innstu af hólum þessum eru sundurlausir, og einna stærstir (þó ekki stórir); suður frá Reyk- holti mynda þeir samfelda hæð; syðst eru þeir strjálir og svo smáir, að þeirra gætir lítið. þetta eru auðsjáanlega eldvörp, og svo verða þeir nefndir hjer. Allt láglendi þ>jórsárdals, einkum hraunlendið, kallast nú einu nafni „ Vikrarnir'-'-, því það er allt svarðlaust og sandrokið, að undanskildum nokkrum smáblettum, og eru helztir þeirra — að fráteknu Sölmundarholti, sem þó má næstum telja með láglendinu—þeir sem nú skal geta: Sandártunga (,,Tungan“), jaðar austan fram með Sandá, í hlje af Dímon fyrir norðanáttum ; innsti hluti hennar heitir Hallslaut. Sandatunga, lítil torfa fyrir austan Sölmundarholt. Skeiðamannahótmi, fit eða fles innan við Fossá móts við Reykholt; nafnið er frá seinni tímum, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.