Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 50
48 álna víð. Skammt vestur frá bæjarrústinni er fjóstóttin, 22 álna löng og 6 álna víð. £>ar standa nokkrar báshellur (beslur) hvoru megin og tæpur faðmur í milli hverra tveggja. Hlöðudyr hafa verið á miðjum vestur-hliðvegg, og hlaða verið þeim megin, en tótt hennar sjest ekki nema að nokkru leyti. 10. Fagriskógur heitir brekka innarlega austan í sama fjalli. þ>ar er sagt að bær hafi verið, en rúst sjest ekki önnur en dálítil steinadreif á moldarfles, þar á meðal eru stórir strendir drangar; má sjá líka dranga á einum stað í Stangarfjallseggjum að vestan- verðu; eru drangarnir f Fagraskógi líklega fluttir þaðan á hjarni. 11. í Grjótárkróknum er bæjarrúst sunnan í melöldu einni. Hún er nokkuð óglögg og sundurgrafin af aurrennsli. Bærinn hefir snúið við austlægu suðri. Af bakveggnum sjást nál. 30 ál. en gaflar engir, nema hvað sjer fyrir miðgafli, nál. 7 áln. frá aust- urenda. Af framveggnum sjást að vestanverðu nál. 15 áln.; þar eru dyr á H/a áln. víðar, 12 áln. frá vesturenda. Vfdd tóttarinnar er nálægt 4 áln. Bak til virðist ekkert hús hafa verið. Nálægt 12 áln. vestur frá vesturenda rústarinnar sjer fyrir þvergarði 12 áln. löngum eða meir, líklega fjóss- eða hlöðu-vegg. Um nafn þessa bæjar vita menn ekkert. þessir 4 síðast töldu bæir virðast að hafa átt sameiginlega landeign. Hefir Áslákstunga hin innri þá verið aðalbólið. 12. Undir Lambhnfða, eða litlu neðar, á vesturbakka Bergálfs- staðaár, er brot af bæjarrúst á moldarfles. Gil rennur þar niður um, og hefir grafið burt allan austurhluta rústarinnar, svo þar sjest ekki annað eptir en grjóthrun ofan í gilið. Suðvesturhlutinn — því bærinn hefir snúið við suðaustri — sjest 12 áln. langur og, að því er sýnist, 6 áln. á vídd ; raunar sjást ekki glögg skil á framveggn- um, því aurrennsli hefir fært grjótið úr stað. Bak til er tótt austur við gilsbarminn, 8 áln. löng og 5 áln. víð; sjest að innangengt hefir verið í hana og dyrnar 1 al. á vídd. Vestan við dyr hennar sjer. í aðaltóttinni, fyrir miðgafli með dyrum á. í rúst þessari er mikið af smiðjusindur-stykkjum, og eru sum allstór; öll er.u þau á aðra hliðina rauðleit, og lík stórgjörvum sandsteini. Jón bóndi Sigurðsson á Skriðufelli fann í einu þeirra lítið járn, sem hann smíð- aði úr 3 hestskónagla. Fleira smávegis hefir fundizt þar sfðan, og er komið f forngripasafnið. Fyrir austan gilið er sjerstök tótt, tæp- ar 6 álnir á hvern veg, og er getandi til, að það hafi verið útibúr. Nokkru ofar og austar er fjóstóttin, 14 ál. löng og 6*/4 ál. vfð. Bás- hellur sjást nokkrar. í hlöðuna hefir verið gengið úr gafli fjóssins, en stærð hennar sjest ekki með neinni vissu. Um nafn þessa bæj- ar er ekkert víst. Sje „Lambhöjði“ fornt örnefni, getur það vel verið bæjarnafnið; þó kalla sumirhann: „Bergálfsstaði hina. vestriu, en hinir „eystri“ eru þar á móts við, fyrir austan ána, og par er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.