Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 61
59
ríkur drenginn, hvort hann hefði nesti með sjer. Drengur leysti
poka sinn; tóku þeir til matar; lauk Eiríkur nestinu fyrir drengnum
og lagðist síðan að sofa. Drengurinn kunni ekki til skógarvinnu;
sat hann þar ráðalaus yfir Eiríki, meðan hann svaf, og þá er hann
vaknaði var drengur farinn að gráta. Eirikur skipaði honum þá að
fara heim og sækja eld. Hann sagði, að eldsins þyrfti ekki, meðan
enginn losnaði viðurinn. Eiríkur þykktist við og rak hann með
harðri hendi eptir eldinum. þegar drengur kom aptur með eldinn,
var Eiríkur búinn að rífa upp svo mikinn við, að kösturinn fyllti
gil-gryfju, sem þar var. Kveikti Eiríkur í kestinum, og urðu þar
úr meiri kol en drengurinn þurfti. Síðan bjó Eiríkur ferð hans og
gaf honum nóg nesti heim aftur. Sagan lýsir og meðferð fyrri
manna á skógum. Hinar aðrar sögur um Eirík lýsa honum sjálf-
um, að hann var undarlegur maður, þrekmikill og stórlyndur. En
þær koma ekki við þetta efni.
Skýring uppdráttanna, sem fylgja ritgjörðinni „Um F’jórsárdal".
I. Uppdráttur fjórsársdals.
1. Hagafjall.
2. Lykný.
3. Gaukshöfði.
4. Bringa.
5. Skriðufellsfjall.
6. Asólfsstaðafell.
7. Geldingadalsfjöll.
8. Dímon.
9. Aslákstungnafjall.
10. Grjótárkrókurinn.
11. Heljarkinn.
12. Lambhöfði.
13. Fossalda.
14. Bauðnkambar.
19. Sölmundarholt.
20. Kolviðarhóll.
37. Hólaklif.
38. Stangarfjall.
39. Fossárdalurinn.
40. Fossárfossinn.
41. Fossheiði.
42. Sandafell.
43. »Karnesingur«.
44. Alptavellir.
21. Sandatungan.
22. Búrfell.
23. Búrfellsháls.
24. þjófafoss.
2ð. Sámstaðaklif.
26. Sámstaðamúli.
27. Hjálp.
28. Hjálparfoss.
29. Skeljafell.
45. Hafið.
46. þverárdalurinn.
47. Hestfjöll.
48. Fitarásar.
Ið. Beykholt.
16. Yegghamrar.
17. Sandártungan.
18. þórðarholt.
30. Steinastaðaholt.
31. Gjáin.
32. Hrossatungur.
33. Bolagróf.
34. Bolagrófarhöfði.
35. Hellisskógar.
36. Hólaskógur.
49. Gaukshöfðavað.
50. Norðurhornið á
Landsveit.
ðl. Hálendi Flómanna-
afrjettar.