Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 62
6o
a Hagi.
b Snjáléifartóttir.
c Sigurðarstaðir.
d Asólfstaðir.
ÞÍ—Þj- í>jórsá.
F—F. Fossá.
S—S. Sandá.
(B). Bergálfsstaðaá.
i Aslákstunga innri.
j Fagriskógur.
k Grjótárkróksrústin.
I Lambhöfðarústin.
B—B. Bauðá.
H—H. Hvammsá.
Gr—Gr. Grjótá.
f>v—f>v. f>verá.
s Lóþræll(?) eystri.
t Stöng.
u Steinastaðir.
v Hólar (hið mögulega
bæjarstæði).
x Skeljastaðir.
y Sámstaðir.
z Sandatunga.
Bl. Bleikkollugil.
Bj. Bjarnalækur.
Sk. Skúmstungnaá hin
fremri.
e Skallakot. m Bergálfsstaðir.
/ Stórólfshlíð. n Bauðukambarústin.
g Skriðufell. o Beykholtsrústin.
g' Karlstaðir. p Fossárdalsrústin.
h Aslákstunga fremri. r Lóþræll(?) vestri.
Ath. 1. Vegur eptir dalnum er sýndur með púnktum.
2. Tölurnar merkja örnefni, litlir bókstafir bæi og rústir, upphafsstafir ár.
II. IJppdrættir af glöggustu rústunum í J»jórsárdal.
1. Snjáleifartóttir (eða upphaflega Hagi?). Sú rúst er á graslendi; en
hinar þar, sem jarðvegur er blásinn af.
2. Aslákstunga fremri: a bærinn. b fjósið (á að gizka).
3. Aslákstunga innri: a bærinn. b fjósið.
4. I Grjótárkróknum: a bærinn. b þvergarður.
5. Undir Lambhöfða: a bærinn. b gil. c útibúr. d fjósið.
6. Undir Bauðukömbum : a bærinn. b fjósið (að líkindum).
7. I Fossárdal: a fjós og hlöðubrot. b gil.
8. Lóþræll(?) vestri: a bærinn. b útibúr ? c fjós (væntanl.).
9. Lóþræll(?) eystri: a hlaða og grjótdreif úr fjósi. b gil eða rás. c grjót-
dreif úr útibúri ? eða leifar af bænum ?
10. Sámstaðir: a bærinn. b útibúr. c fjósið.
Ath. Uppdrættirnir eru gjörðir eptir mælingu, sem að minnsta kosti er svo ná-
kvæm, að þeir gefa rjetta hugmynd um húsaskipun, að því er hún sjest.
Líka gefa þeir bendingu um afstöðu úthýsa, t. a. m. fjósa, frá bæjum, þar
sem til þeirra sjer; en vegalengdin, sem þar er á milli, er á uppdráttunum
meira eða minna stytt, án þess að þar sje farið eptir vissum hlutfollum.