Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 71
65 aðr kirkjuhóll, og sýnist þar sumstaðar votta fyrir kirkjugarðinum umhverfis, enn það er orðið að þúfnabörðum og allr hóllinn kom- inn í þýfi, svo ekk.ert verulegt sést fyrir kirkjutóttinni og engu máli verðr hér við komið ; vera má, að hér hafi verið sléttað yfir og síðar alt orðið að þúfum. Síra Magnús segir, að hér sé öskuhaug- ar afarfornir og furðu miklir; eg efast um, að það verði sagt með vissu, hvað afarfornir þeir eru, enn til að geta sagt, hvað miklir, þarf að grafa það alt í sundr; enn hann getr ekki um, að það hafi verið gert, enda sá eg þess engin merki; enn á Mosfelli veit eg að það hefir prófazt við húsabyggingar og umrót; þar fanst mik- il aska, bæði undir bœnum og í kálgörðunum fram undan bœn- um. Nokkrir öskuhaugar geta jafnvel myndazt, þótt litið kot sé, hafi það staðið margar aldir. þ>etta er þvi engin veruleg sönnun fyrir, að hinn forni Mosfellsbœr hafi staðið hér, þegar önnur kenni- mérki vanta. fessir 3 bœir standa undir suðrhlið Mosfells: Hrís- brú vestast, þá Mosfell, sem fyrr segir, og svo Litla Mosfell aust- ast, sem er lítið kot og bygt á seinna tima. Liggja þar saman tún og á Mosfelli. Síra Magnús heldr nú, að öll suðurhlíð Mos- fells, sem þessir 3 bœir standa nú i, hafi verið eitt tún, um 600 faðma á lengd; þetta sýnist mér ekki sannsýnilegt, og eftir hans meiningu ætti bœrinn Mosfell að hafa staðið yzt úti á hala á þessari afarmiklu lengju og þar sem minst var túnmegin ; hér við bœtist og, að túnið á Mosfelli og Hrisbrú er sundrskilið við mýri og skriðu ; þar sjást engin kennimerki til, að tún hafi verið. Að því er prestrinn hefir sagt mér, er túnið á Hrísbrú um 12 dag- sláttur, enn heimatúnið á Mosfelli um 26, og túnið á Minna Mos- felli um 10; þetta verðr þá alls 48 dagsláttur; heimatúnið á Mosfelli og Litla Mosfells tún, sem alt liggr í einni heild, er þó œrið stórt og langt, og þó má eg segja, að eitthvað er eyðilagt af því að utanverðu, enn hið aðskilda Hrísbrúartún sýnist aldrei að hafa verið stœrra. f>að er því óeðlilegt, að þar hafi staðið höfuðbœrinn. Síra Magnús heldr, að Mosfellsbœrinn hafi verið bygðr á Hrísbrú, af því þar sé fjallshlíðin fríðust, og hæð hennar mest; hvað undir- lendinu viðkemr, þá er þar ekki til mikils að slœgjast, þvíað alt eru mýrar fyrir neðan túnið. Aftr þegar til bœjarflutningsins kemr, þá þykir honum það ekki ósennileg ástœða fyrir, að bœrinn hafi verið fluttr austr með fellinu, af því að þar beri hæst á undirfell- inu, og þaðan er hœgast að sjá )rfir túnið. jpessar ástœður sýnast mér nokkuð veikar til að byggja á; það er auðvitað, að menn hafa þegar í landnámstíð h.elzt valið bœjarstœði eftir því, hvar bezt var túnstœði, og túnmegin sem mest umhverfis bœinn. Menn þurftu því ekki á þriðja hundrað ára reynslu til að sjá þetta. þ>að kynni heldr að sýnast nokkur bending um, að kirkjan hafi staðið nálægt bœnum á Mosfelli , sem segir í Gunnlaugssögu Ormstungu 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.