Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 81
75 var með honum hinn fyrsta vetr. Hann átti Helgu dóttur f>órðar. Dœmi f>órðar er eitt af þeim, sem sýna, hvað sterk var trúin hjá fornmönnum á því að byggja sem næst þeim stað, er öndvegissúl- urnar rak, þar sem hann fór að rífa sig upp austan úr Lóni hinn afar- langa veg af öðru landshorni, og hafði þó búið þar svo lengi, enn var þó jafnvel í óvissu, hvort hann fengi hentugan bústað nær þeim stað, er súlurnar hafði rekið. J>órðr hefir verið göfugr roaðr. Hann átti Úlfrúnu óbornu, dóttur Játmundar Englakonungs, og kom vestanum haf sem þeir frændr hans. Hið nyrðra takmark á land- námi J>órðar skeggja er Leirvogsá; hún kemr úr Leirvogsvalni, sem er skamt fyrir ofan Stardal. J>að er norðvestan til við Mos- fellsheiði; er það stœrsta vatnið þar; síðan rennr áin niðr hjá bœn- um Stardal, og svo beint vestr milli Skeggjastaða og Hrafnhóla, og þá fyrir norðan Mosfell, niðr hjá Varmadal og Fitjakoti, og svo norðanhalt ofan í Leirvogana. Úlfarsá hefir upptök sin uppi í Seljadal, sem gengr upp í Mosfellsheiði; hún er syðra takmarkið. Síðan rennr áin niðr hjá þormóðsdal og Miðdal, og svo ofan í Hafravatn, og þá úr vatninu aftr og fram hjá Úlfmannsfelli, Kdlfa- koti og Lambhaga ; þá beygist áin í norðr, og rennr norðr alt fyrir norðan Korpúlfsstaði, og síðan ofan í Leirvogana sunnanverða. Bœrinn Úlfmannsfell hefir til forna heitið Úlfarsfell. |>víað ugg- laust er bœrinn, fellið, sem hann stendr undir, og áin, sem þar rennr hjá, kent við Úlfars nafn, enn svo hefir týnzt nafnið á fellinu og ánni,enn bœjarnafnið breytzt, sem fyrr segir. J>etta sýnist ljóst,að alt hafi þannig heitið, þarsem Landn. nefnir ána Úlfarsá. J>annig hefir þá J>órðr skeggi numið land milli þessara áðrnefndra takmarka hið efra,því- að mestalt hið neðra hefirþá bygt verið. J>að mætti því draga línu milli Leirvogsár og Úlfarsár, sem takmarkaði landnám J>órðar að norð- an, og þar sem maðr veit, að bæði Mosfell og Hraðastaðir hafa þá verið bygðir; verðr lína sú að vera fyrir ofan land þessara jarða, enn skamt fyrir neðan Skeggjastaði, og liggja svo yfir Grímmanns- fell og líklega suðr í Hafravatn ofanvert, og þá í Úlfarsá. J>að sýnist jafnvel, sem J>ormóðsdalr hafi þá ekki verið enn bygðr, því- að ella gat J>órðr ekki náð takmarki suðr í Úlfarsá. Landnb. talar enn fremr um landnám hið nyrðra í Mosfells- sveitinni, alt frá Leiruvogi og norðr undir Esjuna, bls. 40: „Hallr goðlauss hét maðr; hann var son Helga goðlauss; þeir feðgar vildu eigi blóta ok trúðu á mátt sinn. Hallr fór til íslands, ok nam land með ráði Ingólfs frá Leiruvági til Mógilsár. Son Halls var Helgi, er átti J>uríði Ketilbjarnardóttur. J>eirra son var J>órðr í Álfsnesi". Mógilsá rennr í Kollafjörð, sem liggr inn með Es- junni að sunnanverðu; Mógilsá heitir og bœr, er stendr sunnan und- ir Esjunni. Álfsnes heitir og enn bœr i þessu landnámi. Leiruvágr er nú vanalega kallaðr Leirvogar í daglegu tali; þeir ganga langt 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.