Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 90
84 Kh.útg. : „en at Backavadi yfir Hvítá skamt fyrir bæ ofan"1. Hér kemr alt í sama stað niðr í rauninni, þegar að er gáð. Jón Sigurðsson gerir hér við þessa athugasemd: „í útg. er Be tekið ekki sem nafn (þ. e. um Be í Borgarfirði), heldr um be ótiltekinn, en rétt mun vera, að skilja orðið, sem þar sé nefndr Bœr í Borg- arfirði, því hann er í leiðinni“2. J>etta er og fullkomlega rétt á- lyktað, þegar menn vita, hvernig hér til hagar. Fyrir ofan Bœ eða skamt frá Bœ hafa þeir hlotið að ríða; þeir gátu ekki öðruvísi riðið, þar þeir ætluðu upp í Sj’ðra Reykjadal; fyrir neðan Bœ verðr ekki komizt, þvíað þá verðr fyrir BluiidsYatn (það er kent við Ketil blund, Landnb. bls. 60), og fyrir neðan það er lítt fœrt fyr- ir mýrum. J>eir þ>orgils urðu því að ríða fyrir ofan Bœ, og fyrir ofan vatnið og svo fyrir neðan Varmalœk og þá upp í dalinn. Grettis s. bls. 104—107 talar mjög greinilega um ferð Grettis neðan frá HyítárYÖllum og upp að (xilsbakka. Hún er sú eina saga, sem nefnir beinlínis bœinn Bakka; hún nefnir og fleiri ör- nefni og bœi f héraðinu. Verð eg því að taka allan þann kafla: „Nú sat Grettir við skip um hrfð, því at hann fékk engan farar- skjót, sem honum gazt at. Sveinn hét maðr, er bjó at Bakka upp frá f ingnesi ; hann var góðr bóndi ok kátr maðr, ok kvað opt, svá at gaman var at. Hann átti merhryssi eitt brúnt at lit, allra hrossa skjótast; þat kallaði Sveinn Söðulkollu. Grettir fór eina nátt burt af Völlum, því at hann vildi eigi, at kaupmenn yrði varir við. Hann fékk sér kufl svartan, ok steypti utan yfir klæði ok duldist svá. Hann gekk upp hjá Jdngnesi ok svá upp til Bakka ; var þá ljóst orðit- Hann sá brúnt hross við túnit, ok fór til ok lagði við beizl, steig á bak ok reið upp með Hvftá, ok fyrir neðan Bœ, ok svá til Flókadalsár, ok svá upp á götur fyrir ofan Kálfanes. Vinnumenn á Bakka stóðu upp í þann tíma ok sögðu til bónda, at maðrinn var á bak kominn. Hann stóð upp ok brosti ok kvað þetta .... Sfðan tók hann hest sinn ok reið eptir. Grettir reið þar til, er hann kvam upp fyrir bœinn á Kroppí; þar fann hann mann, er nefndist Halli, ok kvazt fara skyldu ofan til skips á Völlu. Grettirkvað vísu . . Oknú skilja þeir, ok fór Halli ofan eftir götum ok allt ofan at Kálfanesi, áðr Sveinn kvam á móti honum. J>eir kvöddust skjótt, þá kvað Sveinn... Grettir kvam í Deildartungu; 1) I 39, er þetta eins, að því er séð verðr, enn B. sleppir: »skamt frá Bœ ofan«. 2) Eg hefi og skilið þetta á sama hátt fyrir löngu,þvíað fyrir mörgum árum fór eg meðal annars upp í Borgarfjörð, og vestr í Breiðafjörð, mestmegnis til að skoða sögustaði, forntóttir, og þéss konar menjar. A eg enn bæði það, sem eg skrifaði um Laxds. og fl., og get sýnt það. þá hafði eg þó ekki séð neitt hdr. af Laxds. nema Kh. útg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.