Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 94
88 ómögulega átt sér stað, þvíað bæði er það i sjálfu sér óeðlilegt, þvíað það var of langt frá bœnum á Vatnshorni, og svo er það þvert á móti orðum sögunnar, þar öll handritin segja í einu hljóði: „í nánd bœnum at Vatnshorni11. þangað var erindinu heitið, og þangað fór forgils á njósn. Hefði þeir verið hinum megin í daln- um, þá var það í nánd bœnum á Fitjum. petta kemr og vel heim, þvíað þegar þeir riðu þannig, þá vóru þeir á almannaleið suðr á Botnsheiði, svo að þótt þeir hefði sézt, þegar þeir riðu suðr yfir dalinn, þá gátu menn haldið, að þeir væri einhverjir langferðamenn. sem ætluðu suðr lengra, þvíað einmitt lá hér hinn gamli vegr, skamt fyrir neðan krikann upp hjá Bakkakoti, og svo suðr á Botnsheiði. Nú liggr vegrinn utar og upp hjá Vatnshorni. Sagan talar hér mikið um skóga í dalnum. þ>að er og auðvitað, að þeir hafa verið miklu meiri þá, þvíað ella hefði þeim þorgils ekki tekizt að fara hér svo leynilega. Skorradalr er og víða skógi vaxinn enn í dag. Alt fyrir norðan vatnið er skógr neðan frá Grund, sem er norðan til við vatnsendann ; skógrinn nær og þeim megin fram fyrir Fitjar og nálega upp að Sarpi. Að sunnanverðu við vatnið er og víða skógi vaxið, öll Vatnshornshlíðin upp að Vatnshorni; og enn vottar fyrir skógi í hlíðinni fyrir framan Vatnshorn, og alt fram fyrir Bakkakot, og nær upp á móts við Sarp. Skógarnes heitir og að sunnan verðu við ána. Fyrir neðan Sarp gengr hæð nokkur eða leiti alt ofan úr hliðinni, og nær niðr að á. Sarpr stendr í kvos skamt frá hlíðinni fyrir ofan leitið, svo að ekkert sést frá bœn- um niðr eftir dalnum. |>etta landslag kom þeim porgils að góðu haldi. J>egar er lýsti um morguninn, hafa þeir riðið upp eftir dalnum, yfir ána og upp skóginn alt upp undir hlíðina fyrir neðan leitið. þ>ar myndast nokkur kvos eða kriki. Er þar nú mýrarblettr. Hér tóku þeir þ>orgils af hestum sínum og settust að dagverðinum, og var það hinn hentugasti staðr, sem hér var til, með þvíað hér vóru skógar í kring, eins og sagan segir. Eg skal geta þess, að það er óheppilegt og sjáaniega síðara innskot í Kh.útg., þar sem segir: „riðu ecki fyrr enn seillt til selsins“. |>eir þ>orgils hefði þá hlotið að vera bandvitlausir menn, hefði þeir flatmagað hér fram á dag, rétt að kalla hjá garði á Vatnshorni, og þar að auki annar bœr rétt fyrir framan. J>að var þá lítt mögulegt annað. enn að einhver hefði orðið var við þá, og gat það þá varðað þeimlífið. þ>ess konar slór var ekki eftir fornmönnum, þegar þeir vildu hafa líf einhvers. þ>að er allra réttast sem Reader eða 309 hefir, og f>orgils segir við förunauta sina um kveldið : en venda ekki til selsins fyrr en „mornar“, bæði útg. og hin handr. hafa : „ámorgun11 sem gefr lakari meiningu, þvíað að það gefr að skilja, að þeir f>orgils hafa staðið upp um morguninn þegar í elding, og riðið upp eftir skóginum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.