Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 95
8g verið komnir þar fyrir fótaferðartíma, þvíað nú var þeim mest á- ríðandi, að ekki sæist til ferða þeirra, þegar þeir stefndu þenna veg, þvíað þá var auðséð að ánnað var erindið, enn að ríða hér um farinn veg. þ>eir hafa því ekki verið milli Vatnshorns og Bakka- kots, nema blá-svartnættið, þvíað sagan segir, að kveldið var þá mjög áliðið, er þeir komu hér. f>að liggr í orðum sögunnar, að þeir þ>orgils hafa riðið allan þenna veg á dag, vestan frá Tungu í Hörðadal og suðr í Skorradal. Sagan myndi geta þess, hefði þeir náttað sig í Borgarfirðinum, þar sem hún segir hér svo nákvæmt frá; þeir þurftu líka að haga þannig ferðinni, að þeir kœmi hér í dalinn að kveldi, þegar myrkt var orðið, sem fyrr segir. þ>að má og takast, að ríða þetta á dag, þegar vegir eru þurrir á sumardag, þóað vegrinn sé langr, sé farið mjög snemma af stað. Sagan seg- ir og : „þ>riðja morguninn fyrir sól kvómu þeir þorsteinn ok I.ambi f Tungu; þorgils fagnar þeim vel“. þeir forsteinn og Lambi hafa þvi komið í Tungu um morguninn fyrir kl. 5; gátu þeir þorgils þá verið komnir af stað kl. 6 eða fyrri. Um þenna tíma er ekki orðið dimt fyrr enn kl. 8. Höfðu þeir þá 14 stundir til ferðarinnar, eða jafnvel meira. þ>að má ákveða, í hvaða viku sumars þetta hefir verið, eftir orðum sögunnar. Oll frásagan er hér svo föst og greinileg. það var um sumarið „at tvímánuð'Í'1, þ. e. einhvern daganna rétt fyrir tvimánuð. J>á reið Guðrún Ósvífrsdóttir inn í Dali. þ>að er langr vegr utan frá Helgafelli; hún reið i f ykkva Skóg; sábœr er nú kallaðr Stóri Skógr og er í Mið-Dölum. f>á sömu nótt sendi Guðrún mann inn í Síeliiigsdalstungu til Snorra goða, að hann kœmi um daginn eftir á ákveðinn stað, sem hét Höfði, fyrir norðan Haukadalsá. þessi höfði er nú kallaðr Gálghamar. Er hann með nokkurum klettum þeim megin, sem að ánni veit. Hér hefi eg oft komið, og sömuleiðis farið alla þá leið, sem hér er talað um. Hér lagði Snorri ráðin á; Guðrún reið í jpykkva Skóg um kveldið, enn Snorri heim. Um morguninn reið Guðrún úr |>ykkva Skógi og synir hennar, og út Skógarströnd. f>á kom þorgils Hölluson í ferð þeirra, og riðu þau öll út til Helgafells. Fám nóttum síðar heimti Guðrún sonu sína í laukagarð sinn og sýndi þeim línklæðin, sem Bolli hafði verið í, þegar hann var veginn, og eggjaði þá til hefnda. Síðan var þorgils kallaðr til og honum komið í málið ; bazt hann fyrir ferðinni með því, að Guðrún hézt honum að eiginkonu, enn þó með undirmálum, alt eftir ráðum Snorra. Síðan ríðr þorgils heim f Tungu. í þetta hafa nú gengið að minsta lagi 6—7 dagar, frá því Guðrún fór að heiman. Kemr þá þetta vel heim, að það hef- ir verið rétt fyrir tvímánuð. Hinn næsti drottinsdagr var leiðar- dagr, og ríðr þorgils þangað, og þá kom hann þeim þorsteini og Lamba í ferðina. Nú segir Grágás, Kb. 61. k.: „Leið scal eigi 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.