Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 96
go vera síðarr enn drottins dag þann er lavgardaginn áðr lifa .viii. vicor sumars41. pessi drottinsdagr verðr því sá hinn síðaðsti, sem halda má leið, og er sá annar drottinsdagr í tvímánuði, enn tvi- mánuðr byrjar jafnan þriðjudaginn í 18. viku sumars. Enn þessi dagr, sem hér rœðir um, verðr þriðjudagrinn í 19. viku sumars, enn víg Helga varð um morguninn eftir. Nú víkr þá aftr að orð- um sögunnar : ‘Nú er at segja, hvat títt er at selinu, at Helgi var þar ok þeir menn með hónum, er áðr var sagt. Hann ræddi um morguninn við smala-svein sinn, at hann skyldi fara um skóga í nánd selinu, ok hyggja at mannaförum, eðr hvat hann sæi til tíðinda : „Erfitt hafa nú veitt draumarnir í nótt“, segir hann. Sveinninn fór eftir því sem Helgi mælti fyrir. Hann er í brottu um hríð; ok er hann kemr aftr, þá spyrr Helgi hvárt hann sæi nokkut þat er hónum þótti nýnæmi í, stórt eðr smátt. Sveinninn segir, kvazt sét hafa þat er hann kvazt ætla at tíðindum mundi sæta. Helgi spyrr hvat þat væri. Hann kvazt menn sét hafa eigi all-fá, „ok hygg ek at þat sé eigi hér-héraðsmenn“. Helgi mælti: „Hvar vóru þeir er þú sátt ? eðr hvat höfðuz þeir at ? eðr hvárt hugðir þú nokkut at klæða-búnaði þeirra eðr yfirlitum ?“ Sveinninn svarar: „Eigi varð mér þetta svá mjök við felmt, atek hugleidda eigi slíka hluti; þvíat ek vissa at þú mundir eptir spyrja11. Hann segir nú, at þeir vóru skamt frá selinu, ok þeir átu þá dagverð sinn. Helgi spyrr hvárt þeir sátu hvirfing, eðr hverr út frá öðrum. Hann kvað þá víst sitja hvirfing ok í söðlum sínum. þá mælti Helgi: „Nú skaltú segja mér frá yfir-litum þeirra; vil ek vita ef ek mega nokk- ut ráða at likindum hvat mönnum þetta er“. Sveinninn mælti: „þar sat maðr i steindum söðli, ok í blári kápu, sá var mikill ok drengiligr, vikóttr ok tann-berr nokkut11. Helgi svarar : „penna mann kenni ek gerla at frásögn þinni; þar hefir þú sét þorgils Hölluson vestan úr Hörðadal; eðr hvat mun hann vilja oss kapp- inn?“ Sveinninn mælti : „f>ar næst sat maðr í gyldum söðli, sá var í skarlatz-klæðum, kyrtli rauðum, ok hafði gullhring á hendi, ok hafði knýtt gull-hlaði um höfut sér; sá maðr hafði gult hár ok liðaðiz allt á herðar niðr; hann var ljós-litaðr ok liðr á nefi ok nokkut hafit framan nefit; eygðr all-vel, blá-eygr ok snar-eygr ...igr1, enni-breiðr, ok fullr at vöngum ok hafði brúna-skurð á hári; hann var vel vaxinn um herðar ok þykkr undir hönd, ok sterk- ligum handlegg, vel vaxinn, ok allt var hans lát-bragð hit kurt- eisasta; ok því orði lyk ek á, at engan mann hefi ek sét jafn-sterk- ' 1) Hér er eitt orð í handr., sem þeir gátu ekki lesið, eins og fyrr er sagt neðanmáls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.