Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 109
«03 Lundi og ofan dalinn, sem leið liggr ofan að Varmalœk. Yarma- lœkl’ stendr fyrir neðan eða vestan til við múlann, er fram gengr milli Lundar-Reykjadals og Flókadals. Múlinn heitir Varmalœkj- armúli. Enn þegar hér er komið, víkr sögunni til Njálu um stund. Víg Glúms. Oleifr hjalti hét maðr göfugr; hann kom skipi sínu í Borgar- fjörð, og var hinn fyrsta vetr með Skallagrími; hann nam land að ráði Skallagríms milli Grímsár og Geirsár og bjó að Varmalœk; hans synir vóru þeir þ>órarinn lögsögumaðr ragi í Laugardal, og Glúmr; þórarinn átti þórdísi dóttur Olafs feilans, systur þórðar gellis. jþetta kvonfang var því eitt hið göfugasta. Glúmr fékk Hallgerðar dóttur Höskulds Dala-kollssonar, og bjuggu þau að Varmalœk um stund, sem kunnugt er. Nú skal eg hér tilfœra orð sögunnar um þenna viðburð, og með því að hér er nokkuð fyllri texti, og á einum stað einkannlega réttara enn í gömlu útg. 1772. Njála Köbenhavn 1875, bls. 68 o. s. frv. : „þ>at var eitthvert haust, at heimtur váru illar á fje manna, ok var glúmi vant margra geldinga. þá mælti glúmr við þjóstólf: ‘gakk þú á fjall með húskörlum mínum ok vitið, ef þjer finnið nakkvat af sauðum’. ‘ekki eru mjer fjárleitir hentar’ sagði þjóst- ólfr, ‘enda er þat ærit eitt til, at ek vil eigi ganga i spor þrælum þínum ; ok far þú sjálfr, ok mun ek þá fara með þjer’. þetta varð þeim at orðum mjök. hallgerðr sat úti, ok var á veðr gott“. Nú kemr samtal þeirra Glúms og Hallgerðar, og þarf eg ekki að taka það; enn þá segir enn fremr : „Glúmr kvaddi menn til ferðar með sjer, ok bjóst þjóstólfr með glúmi. þeir fóru upp reykjardal hinn syðra ok upp hjá baugagili ok upp til þverfells ok skipta þar liðinu—ok fóru sumir í skorradalsleit, enn suma sendi hann suðr til siílna, ok fundu þeir allir fjölda fjár. svá kom, at þeir váru tveir sjer, glúmr ok þjóstólfr. þeir gengu suðr frá þverfelli, ok fundu þar sauði skjarra ok eltu þá sunnan at fjallinu. kvámuz sauðirnir upp á fjallit fyri þeim. ámælti þá hvárr þeirra öðrum —ok mælti þjóstólfr við glúm, at hann mundi til engis hafa afla annars enn brölta á maga hallgerði. glúmr mælti : ‘án er illt gengi, nema heiman hafi, ek skal taka hæðiyrði af þjer, þar sem þú ert þræll fastr á fótum’. þjóstólfr mælti: ‘þat skaltu eiga til at segja, at ek em eigi þræll ; því at ek skal hvergi undan þjer láta. þá reiddiz glúmr ok hjó til þjóstólfs með saxi. enn hann brá við öx- inni ok kom í fetann ok beit í ofan um tvá fingr. þjóstólfr hjó með öxinni í móti ok kom á öxlina, ok tók í sundr axlarbeinit ok við- beinat ok blæddi úr sárinu. glúmr greip til þjóstólfs annarri hendi svá fast, at hann fjell við. glúmr mátti ekki halda ; því at dauð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.