Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 114
io8 þeir upp ok riðu sem mest máttu þeir til Reykjaholtz, ok segja Kolbeini hvat títt var. Hann bað hvern mann spretta í klæði sín ok ríða eptir sem hvatast. Ok er þeir vóru búnir, ríða þeir ofan eptir Reykjadal, ok kómu í Bæ ; var Böðvarr úti, ok spurðu þeir hann um ferðir fórðar. Hann kvezk ætla at löngu mundi hann vestr um riðinn. Riðu þeir Kolbeinn þá ofan á Völlu ; ok spurðu þar at þórðr hafði upp snúit til Grófar-vaðs. Snúa þeir þá upp til pingness; var Börkr úti. Spyrja þeir hann at um ferðir f>órðar. Hann kvazk eigi vita þat, hvárt fórðar-menn vóru eða aðr- ir; kvað þar ríða annan flokk af öðrum ‘í alla nótt’. Koldeinn bað hann ganga á leið með þeim. En er Kolbeinn reið á brott, dvölð- usk þar eptir nökkurir menn hans, ok fundu hesta í húsi einu þá er alvátir vóru ok ný-teknir undan söðlum. Riðu þeir þá eptir Kolbeini, ok segja hónum at þeir höfðu fundit hestana ; ok kvóðu at þar mundi vera menn þ>órðar nökkurir. Reið Kolbeinn þá aptr heim á bæinn“. Siðan ræna þeir í þúngnesi og verðr þeim Kol- beini töf at þvi; eftir það ríða þeir og sjálfsagt upp á Grófarvað eins og J>órðr, þviað þeir riðu eftir honum. „Kolbeinn reið nú í Stafaholt“. þ>egar nú byrjað er aftr á þessari frásögn, og hún borin sam- an við, hvernig hér til hagar, þá verðr hér fyrsta spurningin, vilji maðr nokkuð hugleiða þetta mál, og prófa orð sögunnar, til að geta sýnt fram á eðlilegt samband í frásögninni, sem hér getr átt við : Hvaða á var þetta, sem |>órðr ætlaði hér yfir á þeim stað, sem hér er kallað at Gufuskálum ? Allir, sem nokkuð til þekkja, munu svara: f>að hlýtr að vera Hvítá, um það geta engin tví- mæli verið ; hún verðr hér f)Trst fyrir og yfir 'nana þurfti f>órðr því fyrst að komast; hún er og stœrsta og versta vatnsfallið, sem hér er um að rœða. þetta er og fullkomlega rétt; það er auðvitað, að þórðr hefir ætlað yfir Hvítá einhvers staðar ofan til um Staf- holtsey eða þar upp frá, og að fara yfir Borgarfjörð þveran skemstu leið, þar sem hann ætlaði vestr Langavatnsdal. Hér upp frá á þessu svæði hafa jafnan verið almenningsvöð á ánni, enn ekki neðar, sjá hér að framan um Bakkavað; og Langholtsvað er hér litlu ofar, sem nú er almenningsvað. Enn þá verðr næsta spurn- ingin: Hvaða Gufuskálar eru þetta ? Engin önnur saga nefnir neina Gufuskála við Hvítá, og enginn veit heldr til, að þar hafi nokkurn tíma þannig heitið. það gat og varla átt sér stað svo langt upp frá. þetta er og enn fremr rétt. Gufuskálar hétu út við Gufuá nær niðr við sjó, sem er litil á úti í Borgar-hrepp, og heitir svo ennídag,sjáLandn.bls. i33ogEgilss. bls. 192. þaðgatekkiveriðmein- ingin í fyrstu ferðaáætlun þórðar, að fara vestr fyrir Gufuá og ofan að Gufuskálum, þegar hann ætlaði vestr Langavatnsdal. það er sá fjarska krókr, sem allir vita, er hér þekkja til, og Kolbeinn gat þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.