Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 120
ár, þar sem hann hafði mannaforræði. Breiðabólstaðr hinn bygði liggr i útnorðr frá Reykjaholti, uppi í miðjum hálsi eða ofar; vega- lengdin mun vera um 400 faðma eða meir. Beint niðr undan Breiðabólstað, vel 200 faðma, eru fornar rústir, heldr nær Reykja- holti, ef nokkuð er, enn dálítið út úr beinni línu milli bœjanna ; eru rústirnar jafnhátt í hlíðinni, og túngarðrinn fyrir ofan og norðan tún í Reykjaholti. þ>annig verða þær i norð-austr frá Reykjaholts- bœ. fessar rústir eru nú kallaðar Litli Breiðabólstaðr. þær eru í hálíþurrum mó, í mýraflatneskjunni; upp af mónum er sléttr melr er getr verið uppblásið tún. Rústirnar standa rétt við lœkinn, sem kemr niðr vestanvert við Breiðabólstaðartún og er bœjarlœkr þar; þær eru ekki svo skýrar á parti, enn að minsta kosti svo skýr- ar, að ekki verðr á því vilzt, að hér eru gömul mannaverk. Tvær sýnast vera aðal-tóttir; eystri tóttin snýr lítið eitt vestar enn að vera beint frá suðri til norðrs, það er að segja, alveg upp og niðr hallann, sem hér er annars lítill. Hún litr svo út, að það er ekki annað enn þráðbein skora eða lægð, þ. e. að tóttin er svo mjög samanfallin, og eru hér enn merki þess, hversu tóttir falla alt inn; enginn er hér þverveggr yfir, og við báða enda stórfelt þýfi. Fyrir vestan þessa tótt, fast við hana að kalla, er önnur tótt skýrari og greinilegri, og alveg samhliða hinni. Lengd eystri tóttarinnar er 44 fet, hreidd 12—14 fet; vestri tóttin virðist nú vera lítið eitt lengri. Hún er 48 fet, breidd 16—17 fet. Hún er í þremr hólfum að kalla jafnstórum1. Að þessar tóttir sé t. d.jeinhver peningshús, sýnist ósennilegt, því að bæði eru rústirnar fornlegar, og svo hagar hér svo til, að þau myndi ekki hafa verið hér höfð ; það er því víst óhætt að ætla, að rústir þessar eru Litli Breiðabólstaðr, sam- kvæmt því sem þær eru nú kallaðar. í Árna Magnússonar jarða- bók (handr.) stendr : „Forne Breiðabólstaður Eiðeból gamalt í heimalande Reikholts staðar, kallað öðru nafne Litlu Breiðabóstað- er, hefur aldrei bygt verið í nokkur 100 ár. Má og ekke byggja, því það vilde gjöra staðnum óbærelega landkreppu“. Breiðaból- staðr bygði er fremr landlítil jörð, þó að hún sé talin 20 hundruð að dýrleika. þ>ar sem eg hefi fundið Reykjaholt fyrst nefnt er í Landn. bls. 151: „Hallbjörn son Odds frá Kiðabergi Hallkelssonar. bróður Ketilbjarnar ens gamla, fékk Hallgerðar, dóttur Tungu-Odds; þau voru með Oddi enn fyrsta vetr; þar var Snæbjörn galti. Oástúð- legt var með þeim hjónum. Hallbjörn bjó ferð sína um várit at 1) Síra þórh. Bjarnarson, prófastr í Reykjaholti, hefir mælt fyrir mig tóttir þessar; eg er honum og þakklátr fyrir ýmsar upplýsingar um þetta efni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.