Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 130
124 Fimtudaginn 11. sept. var stormr og rigning;var eg kyr í Reyk- jaholti, og gjörði dagbók mína. Hvítárbrú. Föstudaginn 12.sept. fór eg frá Reykjaholti og fyrst útað Skán- ey,og þaðan yfir hálsinn, og út og niðr að Hurðarbaki, sem stendr að sunnanverðu við Hvítá skamt upp frá ánni. það sést meðal annars á vorum merku fornritum, að forfeðr vorir hér á landi kunnu ýmislegt í verknaði, sem stórvirki mátti heita. J>eir bygðu t. d. haffœrandi skip, og stórhýsi heima hjá sér, þó ekki væri hús þeirra þá af steini gjör. Að gjöra brýr á stór vatnsföll, hefir ver- nokkuð algengt, og því segir Grágás kb. bls. 130: “Smiðar þeir er hvs gera vr avströnom viðe eða bruar vm ar þær eða votn er net næmir fiscar ganga í. eða gera buðir á alþingi. þeir eigo cost attacadaga cavp vm engi verk“. Hér er verið að tala um „heimilis- föng“, og hafa þessir menn rétt fram yfir aðra, og mega vera lausir á sumrum og taka kaup, enn Grágás tekr þó hart á lausa- mensku, og varðaði það við lög, að hafa ekki vist. J>að sést fylli- lega á Sturlungu, að brú hefir verið á Hvftá í Borgarfirði, og sem óhætt mun að ætla, að hafi verið af mönnum gjör. J>essi brú á Hvítá er fyrst nefnd við víg Klœngs, sem áðr er talað um; þeir Klœngr höfðu hestvörð við .,Brúu og öll önnur vöð á Hvítá, nema Steinsvað; þar hafði eigi geymt verið; enn það hittist nú svo á, að þeir Orœkja fóru það vaðið; þetta sýnir, að brúin var á því svæði þegar að vestan er komið, og ætlað að Reykjaholti; sama er að segja um Steinsvað, að það hefir verið einhvers staðar norðan til í Síðunni, því Hœnsa-J>óris s. segir bls. 182, að Tungu-Oddr stefndi mönnum til Steinsvaðs, þegar hann reið í Ornólfsdal; enn Steinsvað þekkist nú ekki; það nafn er týnt. Eins og kunnugt er, var sætt- arfundr lagðr við „ Hvítárbrú11 í málunum út af vígi Snorra Sturlu- sopar; öðrum megin voru þeir Kolbeinn ungi og Gizurr J>orvaldsson, enn hinum megin Orœkja og Sturla J>órðarson; þar voru og bisk- upar báðir, Brandr ábóti og fleiri; höfðu þeir allir margt manna, Sturl. VII. bls. 404—406. Hér er brúin svo oft nefnd, og brúar- sporðarnir, og margoft gengið fram og aftr um hana, að ekki er um að villast; eg vildi ganga úr skugga um, hvar Hvítárbrú hefði verið, enn þetta liggr í augum uppi, þegar komið er á stað- inn, og borið saman við orð sögunnar. Undan Hurðarbaki, eða litlu neðar í stefnu, heitir nú Kláffoss á Hvítá. Bjarni bóndi á Hurðarbaki fylgdi mér þangað. J>ar Eg gjörði það rétt að gamni rnínu, að prófa þessi munnmæli, því það var ekki stuudar verk; lót eg grafa hól þennan, og sannfœrðist um, að þetta er garnall öskuhóll.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.