Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 132
12Ó svo allmjó. f eir hafa þó þurft töluvert rúm allir saman. Sömu- leiðis hefir hlotið að vera sterkt grindverk beggja megin á brúnni; ella var það ógjörandi að standa á henni, þar sem svo mikið vatns- fall beljaði hér í streng undir. Eggert Olafsson segir um þessa brú í ferðabók sinni bls. 371: „Af opinberum mannvirkjum (Indretninger) frá Sturlungatíð vita menn nú ekki, að frá teknu Snorrabaði, sem áðr er umtalað, og Hvítárbrú. Sú brú var bygð yfir Hvítá á þeirri tíð, og henni var haldið við af bygðarmönnum. Nú er hún þó eyðilögð, og það fyrir nokkur hundruð árum síðan; er það mjög til skaða og óhag- ræðis, bæði fyrir héraðsbúa og ferðamenn. þ>essi brú var gjörð af timbri, og var austr frá Deildartungu, þar sem áin er' mjóst mill- um Síðumúla og Reykjaholts“. Hér var á síðari tímum hafðr kláfr á ánni, og þar af er nafnið komið, sem siðan hefir haldizt; enn ekki hefir það verið í þeirra manna tíð, sem nú lifa. Enn til sannindamerkis eru sýndar holur, sem klappaðar hafa verið ofan i bergið, og settir þar í járn- bútar eða krókar til að festa í kaðlana. Eg sá 2 holur að sunnan- verðu, er mannaverk sýndust á vera; að norðanverðu kom eg ekki, því eigi verðr þar komizt yfir ána. Eg sá og á einum stað þar, sem grasblettr var, votta fyrir gömlum götum, sem lágu þvert að ánni að sunnanverðu frá. þ>að er enn eitt, sem ræðr úrslitum þessa máls : hvergi á þessu svæði er nokkurt brúarstœði á Hvítá nema á Kláffossi; til að sannfœrast um þetta, reið eg niðr með ánni að sunnanverðu alt niðr undir ármót, þar sem Reykjadalsá kemr í Hvítá. þ>ar eru allstaðar melbakkar að ánni og flá melabörð, og áin breið; hvergi klappir eða þrengsli. Sama er að segja upp frá KláfFossi, og alt upp að Bjarnafossi, sem nú er kallaðr i daglegu tali Barnafoss; þar er hvergi brúarstœði á ánni. Enn upp að Bjarnafossi er mjög langr vegr; hann er beint suðr undan Gilsbakka; þar er gott brúarstœði; áin fellr þar í þröngum gljúfr- um; þar var brú á 11. öld, sjá Heiðarvíga s. bls. 359, sem siðar mun sagt. Enn munnmæli eru, að það hafi verið steinbogi, og er saga um það. Má og vel vera, að þar kunni að hafa fyrst verið stein- bogi, því Landn. segir bls. 67, að Músa-Bölverkr veitti Hvítá 1 gegnum ásinn. Eg skal og geta þess, að Brúar-Reykir er nærsti bœr fyrir neðan Síðumúla-Veggi, og þó eigi allskamt niðr með Hvftá. það er líklegt, að þeir séu kendir við Hvítárbrú. Fornmenn hafa því valið hér hið hentugasta brúarstœði á Hvítá, því það er nær í miðju héraði, og varð því mjög notað af ferðamönnum sem komu sunnan, vestan og norðan. Eg var á Hurðarbaki um nóttina. Enn nú víkr aftr frásögninni að hinum eldri sögum. Laugardaginn 13. sept. gjörði eg fyrst dagbók mína, fór svo á stað, og yfir í Hvítársíðu; fór eg upp með Hvítá, og yfir hana
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.