Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 133
128 á Fróðastaðavaði, og svo upp að J>orgautsstöðum, og var þar mikinn hluta dags. Fróðastaðir eru næsti bœr fyrir framan Síðu- múla, og Forgautsstaðir næsti bœr þar fyrir framan. Síðan fór eg út að Fróðastöðum, og var þar um nóttina. Heióarvíga saga. Gullteigr. Heiðarvíga saga er ein af vorum merku sögum, eða það sem til er af henni ; hún segir mjög nákvæmlega frá, og er ekki all-stutt- orð; frásögnin er nokkuð einkennileg, og orðfœri víða fornt. þór- arinn, fóstri Barða, leggr öll ráðin á með ferðina til Borgarfjarðar, °g gjörir ráð fyrir smáu og stóru, og svo afleiðingum ferðarinnar. í þennan kafla sögunnar vantar og ekkert, og alt þar til Heiðar- vígum er lokið. það fer bezt, að taka hér upp allan þann kafla sem við kemr staðarlegum Íýsingum, sem hér rœðir um, og tilhög- un á ferð þeirra Barða; annars verðr ekki svo hœgt að gjöra það skiljanlegt, því ferðalag þeirra verðr nokkuð vandskilið, þegar þeir koma ofan í héraðið. Eg skal geta þess, að f>orgautsstaðir eða Gullteigr var aðaltakmarkið fyrir ferð þeirra Barða. f>að er ekki spurning um, að þorgautr, faðir Gísla og þeirra brœðra, hefir búið á þorgautsstöðum. þ>eir eru og nefndir í Landn. bls. 67. Nú seg- ir f>órarinn við Barða, Heiðarviga s. bls. 344: „þ>at munu þér ok spurt hafa, at þeir brœðr, synir f>orgauts, hafa sýslu fyrir höndum i sumar, at slá teig þann, er heitir Ciullteigr; nú líðr fram verkit sva at lokit mun miðvikudag í þessi viku, ok munu þeir heima vera. Spurt hefi ek þat, at þeim er títt at rœða Gíslungum, þegar nokkurt hark verðr ok háreysti, þá mæla þeir: mun ei Barði koma? göra at því mikit spott ok háð við yðr til svívirðingar“. Síðan gjörir f>órarinn ráð fyrir ferð þeirra og gistingarstöðum, og þá hvar þeir skuli leita sér vígis á Tvídœgru, ef á þurfi að halda, þegar þeir komu til baka. Síðan segir bls. 345—6: „En þér mun- ut koma suðr þriðjadag þann til selja, er allir menn eru farnir. or seljum eptir endilöngum Kjarradal; þar eigu allir Síðumenn selfar- ar, ok hér til hafa þeir þar dvalizt. Nú vættir mik, at þar komit þér nær eykð dags. J>á skulu riða ij menn af liði yðru ofan í hérat þar, ok eptir fjalli, ok sva til Brúa, ok koma eigi til bygða fyrr en fyrir sunnan ána. þ>á skulut þit koma á bœ þann, sem heitir á Hallvarðsstöðum, ok spyrja bónda tíðinda, ok frétta eptir hest- um þeim, er horfit hafa norðan or sveitum; þit skulut spyrja or kaupstefnu. f>á munut þit sjá á Gullteig, er it farit ofan með ánni, hvart þar sé menn at slætti, sem nú er eptir hermt. þ>á skulut þit ríða upp sva til vaðs, ok láta búanda ykkr til vaðs vísa, ríða sva til heiðarinnar ok upp á heiðina; þá munut þit sjá á Gullteig,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.