Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 147
Egils Skallagrímsonar búd
míllum Geirs goda búdar og giár-
innar upp at.
Hiallta Skeggiasonar búd var
nærst nordr undan Logréttunni.
Flosi hafdi ádr búd fyrir aust-
an ána, skamt fra Sídu-Halls búd,
hvar sídan var biskups Aug-
mundar bud, vestantil vid JHng-
vallatradir á hægri hönd í tún-
inu þá heim at kirkiunni er
ridit.
Gudmundar ríka búd var nærri
ánni vestantil vid götuna frá
Snorrabúd ofan ad Logréttunni.
Ádr var hans búd austantil vid
ána, og austur undan forleifs-
holma, skamt frá því gamla Lög-
bergi sem millum giánna var,
og einstigi ad.
Skapta Lögmanns þórodds-
sonar item Marcúsar Skeggia-
sonar og Gríms Svertíngssonar
búdir vóru sudr lengst med ánni,
móts vid fdngvalla stad.
Niáls búd nær ánni sunnan
Giszors hvita bud. f>ar og
Rángvellínga búdir.
Mardar Gýgiu búd út med
berginu fyrir ofan og vestan
Giszors hvita bud.
Um tíd J>órdar Gudmundssonar
og Jóns Jonssonar lögmanna 1577
var Lögrettan færd i þ>orgeirs
Liósvetnínga goda búdar tópt,
austan af hólmanum, sem hird-
stióra búd ádr stód, og kalladr
er Kagahólmi.
* *
*
Um búdirnar hiá Búdafossi i
J>iórsá (Búdafoss er vid efra end-
an á Arnesinu, eda nockrum
Egils Skallagrímssonar (búð)
millum Geirs goða búðar og
gjárinnar upp að.
Hjalta Skeggjasonar búð norðr
frá lögrjettu.
Flosi hafði áður búð fyrir aust-
an ána, skamt frá Síðuhallsbúð,
sem síðan var Ogmundar búð
vestan traðirnar á J>ingvallatúni.
Búð Guðmundar ríka var nærri
ánni vestan til við veginn, sem
riðinn er frá Snorrabúð ofan að
lögrjettunni! áður var hans búð
fyrir norðan ána nærri því gamla
lögbergi, sem var fyrir austan
ána.
Millum gjánna var og einstigí
að búð Skapta lögmanns f>ór-
oddssonar, item Markúsar
Skeggjasonar og Gríms Svert-
ingssonar.
Suður lengst með ánni móts
við Jdngvallastað var Njálsbúð
nærri ánni fyrir sunnan Gissurs
hvíta búð, þar og Rangvell-
inga.
Marðar Gýgju út með berginu
fyrir ofan og vestan Gissurs
hvíta búð.
Um tið þ>órðar og Jóns lög-
manna var lögrjettan færð sunn-
an af hólmanum austarlega frá
gömlu hyrðstjórabúð í lögrjettu,
sem nú er 1700, hver upp var
gjörð af timbri.