Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 150

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 150
144 er í konung'sbrjefinu. Tillögur Lafrentz amtmanns, dags. í Kaup- mannahöfn ig. nóv. 1736, eru svo ýtarlegar, að það er næsta líklegt, að hann hafi notið aðstoðar íslenzks manns, er vel kunnugur var, og af því að þar kemur skýrsla um nokkur atriði, er sýnir, hvernig þá hafi hagað um alþingisstaðinn, siðu manna og háttu, skal hjer taka fram hið helzta, er fróðlegt mætti þykja úr brjefi þessu: Hann minnist á, að til forna hafi búðirnar lengi haldizt við og ekkert gjald verið greitt til prestsins. f»ar á eptir hafi búðirnar lagzt af að mestu, en líkur sje til að amtmannsbúðin og önnur búð, sem nefnd sje Snorrabúð (Snorebud) hafi verið notaðar. I stað búða hafi þeir aðrir, er þing sóttu, haft tjöld, en þeir hafi hvorki getað varið sig eða muni sína i þeim fyrir rigningum, óveðrum og stormum, sem hafi feykt tjöldunum. Allflestir hafi þvi fyrir fáum árum tekið aptur tilað byggja sjer búðir á sömu stöðum á sinn eigin kostnað, og búa þær svo út, að þeir gæti varið sig sjálfa fyrir ó- veðrum, og haft elda uppi til matgjörðar og annarar hressingar. Ofnautn áfengra drykkja á „landsþinginu“ virðist honum á stuttum tíma hafa minnkað allmikið við þetta, og megi því ekki vera þar án búða; svo sje þetta eyðistaður og byggð engin, að húsnæði sje fáanlegt eða viðurværi. Allt verði menn að flytja með sjer að heiman: eldsgögn, vistir, rúm og rúmföt, borð, stóla og húsbúnað allan, og það á hestum. Stiptamtmaður segir, að þeir, sem á þing komi veraldlegrar stjettar, geri presti engan ágang á túnum eða engjum, því að þeir haldi þá eptir gamalli venju langt úti í högum, sem og á heiði þeirri, sem nefnd sje í lögum og menn telja að til forna hafa verið nefnd Bláskógaheiði. Sje það nokkur, sem veiti presti ágang á túni eða engi, þá sje það andlegrar stjettar menn, sem sje við synodus-starfa sinn, hinum megin við ána, og hafi þar bæði hesta og tjöld, enda sje til húsa hjá prestinum. þ»egar nú að Jón byskup Arnason beri það fram í tillögu sinni, að það sje í makinda skyni, að hinir konunglegu þjónar hafi reist búðir þessar, þá hafi hann alls enga átyllu til þess og verði það eigi með neínni sanngirni sagt. þ>að sje öllum kunnugt, að þeir hafi gjört þetta til þess að skýla sjer og tryggja fyrir stöðugum rign- ingum, kulda og stormum, er árlega dynji yfir og drottni á lands- þinginu. Bróðursonur prestsins á þnngvöllum sje prófastur í Borg- arfjarðarsýslu, og viti það allir, að árið 1735 hafi stormurinn hafið upp og feykt burtu qaldi hans, og á þinginu á þessu ári (1736) hafi verið svo gott veður sem nokkurn tima áður í manna minnum, og þó hafi komið svo mikill stormur, að byskup hafi orðið aó láta, taka niður tjald þjónustumanna sinna. Biskupinn sje til húsa hjá prestinum, en ef hann ætti að hafast við í öðru eins tjaldi og því, er hann og presturinn fara fram á, að þjónar konungs skuli nota til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.