Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 154

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 154
148 heild og geta orðið til mikillar skýringar á þessari ágætu sögu vorri. J>ar eð varaformaður fjelagsins fyrra hluta sumarsins hamlaðist af langvinnum og hættulegum sjúkdómi, gat eigi úr því orðið, að hann tœkist ferð þessa á hendur, og bar því brýna nauðsyn til þess, að henni yrði frestað til næsta árs. P'yrir sjerstakar velgjörðir við fjelagið, var í einu hljóði ákveð- ið að rita menn þessa á skrá fjelagsmanna í heiðursskyni: Kammerherra J. J. A. Worsaae, Direkteur for Oldnordisk Museum, SK. DM. í Kaupmannahöfn. Fornfrœðing N. Nicolaisen í Christiania. —— A. Hazelius, Dr. R. N. í Stokkhólmi. —— Elmer R. Reynolds, Dr. í Washington. þar næst skýrði formaður fjelagsins frá því, að á hinu liðna ári hefði fjelaginu auðnazt eigi að eins að vinna eigi alllítið verk með staðarlegum rannsóknum, heldur og að útvega allmarga gripi til forngripasafnsins, Einkum hefði varaformanni fjelagsins heppnazt á ferð sinni um Rangárvallasýslu að útvega marga gripi i safnið, og má meðal gripa þessara einkum telja fjalirnar af þeirri stóru kistu, sem um mjög langan tíma hefir verið að Hlíðarenda. Kista þessi var svo stór, að ómögulegt var að flytja hana, eins og hún var, á hestum eða annan hátt án allt of mikils kostnaðar, og var því einungis það, sem skorið var út, flutt hingað, og er það mjög einkennilegur skurður, sem er á framhlið kistunnar. f>ó að kistan sje eigi frá söguöldinni, þá er skurðurinn svo merkilegur og ágæt- ur í sinni röð, að hann ásamt með hinu margbreytta og auðuga safni af útskornum gripum, sem prýða safn vort, ætti að geta vakið hvöt hjá mönnum að reyna til þess að koma upp aptur íþrótt þessari, og það með hinum einkennilega þjóðlega blæ, sem hún hafði á fyrri öldum. Auk þess hafa og margir orðið til þess að senda ýmsa góða gripi sem gjafir, og eiga þeir miklar þakkir skilið fyrir það. Á hinu liðna ári hefir fjelagið fyrir sviplegan atburð orðið að sjá á bak tveimur fjelagsmönnum, verzlunarstjóra Larsen og skóla- kennara Sigurði Sigurðssyni. Að hinum síðarnefnda var einkum mjög mikill söknuður, þar eð hann var einn af hinum mestu liðs- mönnum í fjelagi voru, og hafði styrkt það með miklum áhuga, eigi að eins með mikilsverðum tillögum, heldur og með allmiklum starfa í þarfir fjelagsins, er hann Ijet í tje mjög fúslega, þar hann í öllu vildi auka hag fjelagsins og forngripasafnsins. Á fundinum var ákveðið, að um framkvæmdir fjelagsins skyldi farið eptir verkefni því, er fjelagið hefir sett sjer (sbr. Árbók 1880 og 1881 bls. 3) og ef heilsa varaformannsins leyfði það, þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.