Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 2
ekki við »Hamborgaralin« *). í brjefi um kaupskap Þjóðverja og Eng- lendinga við íslendinga, dags. 2.—5. júlí 1527, lofa kaupmenn að hafa íslenskar stikur þingmæltar* 2). Aftur á móti eru stikur ekkinefnd- ar á nafn í einkaleifisbrjefum þeim, er Kristján 4. veitti dönskum kaupstöðum til verslunar á íslandi á árunum 1602 og 1614 og ekki heldur í verslunartaxtanum 16. des. 1619, heldur er þaralt mælt álnum, og bannað að hafa aðrar álnir, mál eða vog enn rjett- ar íslenskar álnir, mál og vog.3). Að hjer sje átt við »Hamborgar- álnir«, enn ekki fornar íslenskar álnir, virðist mega ráða af því, að al- veg samskonar ákvæði standa í einkaleifisbrjefí Friðriks 3. til versl- unar á Islandi, dags. 31. júlí 1662, og í Auglísing Kristjáns 5. um verslunina, dags. 13. maí 1682; segir þar, að kaupmenn skuli »haga sjer eftir þeirri vog, álnum og mæli, sem á Islandi tíðkist«, og er þess ekki getið, að þar hafi nokkur breiting á orðið frá því sem var í taxtanum 16194). Ekki gerir heldur verslunartaxtinn frá 6. maí 1684 neina breiting á lengdarmálinu, heldur er þar beinlínis tekið fram, að »landsmenn menn megi halda hinni sömu alin sem hingað til hafi tíðkast í landinu«, og alveg sömu orð er tekin upp óbreitt í taxtann frá 10. apríl 17025). Þetta sínir, að álnarmálið íslenska hefur staðið óbreitt alla 17. öldina; annars hefði það verið tekið fram, ef breitt hefði verið. Enn árið 1702, á dögum Páls Vídalíns, vitum vjer, að »Hamborgaralin« tíðkaðist og hafði tíðkast um ómuna tíð. Það sjest á ritgjörð Páls »Alin að lengd og meðalmaður«6). Af öllu þessu leiðir, að »Hamborgaralin« hefir komist hjer inn einhvern tíma á árunum 1527 til 1602. Þessi »Hamborgaralin«, sem stundum er nefnd »íslensk alin«, var stittri enn dönsk alin, og sjest munurinn glögt á brjefi tollkamm- ersins til Jóns Arnasonar, síslumanns ísfirðinga, dags. 22. febr. 1777, Þar segir, að »munurinn sje nákvæmlega 10 af hverju hundraði (tíræðu), og- sé ekki um það að villast«7). Eftir þessu verður að auka hverja »íslenska« alin um 4/io (einn tiunda part) af sjálfri sjer til að fá út danska alin, eða, sem er sama, ein »íslensk« alin er 10/u af danskri alin, eða, með öðrum orðum, nákvæmlega jöfn *) Það sjest á þvi, að i sumum brjefum er málið greint imist i stikum eða álnum sjá t. d. ísl. Fbrs. VIII 88. bls. а) ísl. Fornbrs. IX 414. og 417. bls. Sbr. Alþingistíðindi 1909. B. Nr. 533 811. blaðs. 8) Lovs. f. Isl. I 140., 174. og 188.—194. bls. *) Lovs. f. Isl. I 279. og 390. bls. б) S. st. I 423. og 573. bls. 6) Páll Vidalín, Skíringar ifir fornirði lðgbókar, Rvík 1854, 23.bls. 7) Lovs. f. Isl. 17 384 bls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.