Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 15
15 skjóla, er tré er sett í lögg ók teTcr öðru megin á þröm, tólf þuml- unga meðalmanni í naglsrótum. Auðsjeð er, að hjer er átt við alkunna mælingaraðferð, sem ekki þurfti nánari skíringar, og virðist mega hugsa sjer hana á þessa leið: Maður leggur annan þumalfingur sinn, t. d. hinn hægri, á flatan kvarðann, rjett við annan endann á honum, svo að ekkert standi út af; síðan leggur maður vinstri þumalfingurinn á kvarðann á misvixl við hinn þjett upp að honum, þannig að naglsræturnar standist á — þá eru komnir tveir þumlungar — þá færir maður hægri þumalfingurinn ifir firir hinn vinstri og leggur hann við hlið- ina á honum á sama hátt og áður, — það er hinn þriðji þumlung- ur — færir síðan altaf til skiftis einn þumalfingur ifir firir annan, svo oft sem vill, og telur um leið.1) Hjer er um lítið kerald að ræða, sem haft er firir eining lagar- máls, og er því líklegt, að lengdin, 12 þumlungar frá lögg keralds- ins upp á barminn hinumegin, sje einmitt jöfn hinu forna feti (eða spönn), því að víðast hvar eru þess konar mælikeröld að einhverju leiti miðuð við fetið. I Svíþjóð var til alveg sams konar mæliker- ald, sem nefndist tolfmynning, af því að fjarlægðin frá lögginni öðru megin upp á barminn hinumegin átti að vera tólf þumlungar. Orðið er dregið af tólf — 12 og mund, sem getur í sænsku þítt breidd naglarinnar á þumalfingri eða þumlung.2) Ef það er rjett, að tólf þumlungar hafi verið taldir í feti, þá verða 24 þumlungar í alin, sem var helmingi lengri. Að menn hafi, þegar svo bar undir, mælt álnir sínar í þuml- ungatali, sjest og á Grág. Sthb. 289. bls. Þar stendur: Tvíeln (o: tveggja álna breið) skulu vaðmál, ók skulu rétt boðin, ef fingrum gegna á breidd, ók sé kostgóð. Hjer tákna fngr án efa sjerstaklega þumalfingurna (sbr. áður). Kaupandi vaðmálsins mælir á þumalfingrum sínum og gengur úr skugga um, að það sje tvær álnir á breidd. Af þessu er ljóst, að ákveðin þumlungatala er í alin. Gerum, að 24 þumlungar fornir hafi verið í alin, og mælum á þumalfingrum vorum, sem áður er sagt, 24 þumlunga á málbandi *) Að þessi mælingar aðferð hafi verið tíðkuð, þegar stutt var mælt, má ráða af Grrág. Sthb. 289. bls.: Tvieln skulu vaðtnál, ok skulu rétt boðin, ef fingrnm gegna á breidd, ok sé kostgóð. *) Hans Hildebrand, Mátt och vigt i Sverige, í Historisk tidskrift (svensk) V 208. og 203. bls. — Þess skal getið, að eftir rannsóknum mínum, sem að visu eru ekki enn til likta leiddar, virðist katlamálsskjóla hafa tekið rjettar 10 merkur fornar, mældar, eða rúma 3 lítra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.